Þvottajurt

Tegund :   Þvottajurt

Latneskt heiti : Saponaria officinalis

10-20 cm. Bleik ilmandi blóm í júlí-ágúst. Hangandi vöxtur. Þurran og sólríkan stað. Blómsæl og harðgerð. Góð í steinhæðir. Gömul lækningajurt.