Opnum í maí mánuði
S. 462 2400
solskogar@solskogar.is
Tegund : Urðargull
Latneskt heiti : Chiastophyllum oppositifolium
Meðalharðgerð skuggþolin planta sem þarf þurran jarðveg. Hentar í steinhæðir eða kanta. Blómin gul og hanga í klasa í júlí líkt og á gullregni, en miklu minni. Blöðin sígræn.