Opnum í maí mánuði
S. 462 2400
solskogar@solskogar.is
Tegund : Útlagi
Latneskt heiti : Lysimachia punctata
60-100 cm. Gul stór blóm í krönsum í blaðöxlum í júlí-september. Kýs frjóan, meðalrakan jarðveg. Þarf uppbindingu. Dálítið skriðull, þolir hálfskugga. Harðger.