Venushár (Gyðjuhár)

Tegund :   Venushár (Gyðjuhár)

Latneskt heiti : Adiantum pedatum

Fínlegur og skuggþolinn burkni sem þrífst vel í frjórri og rakri mold. Stofn og miðstrengur blaða mjög dökkur en laufið fínlegt og ljósgrænt. Fallegur innan um grjót.