Vorertur 'Rainbow'

Tegund :   Vorertur 'Rainbow'

Latneskt heiti : Lahyrus vernus 'Rainbow'

Harðgerð. Þarf sólríkan vaxtarstað. Þrífst best í næringarríkum jarðvegi. Hentar í fjölæringabeð.