Verður um 0.6-0.8m á hæð. Blómstrar bleikum, fylltum blómum í júlí-ágúst. Þrífst best á sólríkum vaxtarstað. Þolir illa flutning. Þarf stuðning.
Bóndarós 'Pecher'
Harðgerð. Verður um 0.6-0.8m á hæð. Blómstrar ljósbleikum, hálffylltum og ilmandi blómum júní-júlí sumars. Þrífst best á sólríkum vaxtarstað. Þolir illa flutning. Þarf stuðning.
Bóndarós 'Rosea plena'
Harðgerð. Verður um 0.6-0.9m á hæð. Blómstrar bleikum, fylltum og ilmandi blómum í júlí-ágúst. Þrífst best á sólríkum vaxtarstað. Þolir illa flutning. Þarf stuðning.
Bóndarós 'Rubra plena'
Harðgerð. Verður um 0.6-0.9m á hæð. Blómstrar rauðum, fylltum blómum í júlí-ágúst. Þrífst best á sólríkum vaxtarstað. Þolir illa flutning. Þarf stuðning.
Bóndarós 'Coral Charm'
Harðgerð. Verður um 0.8-1m á hæð. Blómstrar laxableikum, hálfylltum og ilmandi blómum í júlí-ágúst. Þrífst best á sólríkum vaxtarstað. Þolir illa flutning. Þarf stuðning.
Bóndarós 'Border Charm'
Verður um 0.5-0.6m á hæð. Blómstrar gulum, hálffylltum blómum fyrrihluta sumars. Þrífst best á sólríkum vaxtarstað. Þolir illa flutning. Þarf stuðning.
Bóndarós 'Red Charm'
Verður um 0.6-0.9m á hæð. Blómstrar rauð eða rauðbleikum, fylltum og ilamandi blómum í júní-júlí. Þrífst best á sólríkum vaxtarstað. Þolir illa flutning. Þarf stuðning.
Bóndarós ' Sarah Bernhard'
Verður um 0.7-0.9m á hæð. Blómstrar bleikum, fylltum og ilmandi blómum í júlí-ágúst. Þrífst best á sólríkum vaxtarstað. Þolir illa flutning. Þarf stuðning.
Bóndarós 'Clair de Lune'
Verður um 0.7m á hæð. Blómstrar gul-hvítum blómum með gulri miðju í júlí-ágúst. Þrífst best á sólríkum vaxtarstað. Þolir illa flutning. Þarf stuðning.
Bódarós 'Red Sarah Bernhard'
Verður um 0.8-1m á hæð. Blómstrar djúprauðum, fylltum og ilmandi blómum í júní-ágúst. Þrífst best á sólríkum vaxtarstað. Þolir illa flutning. Þarf stuðning.