Fyrirtćkiđ

Gróđrarstöđin Sólskógar var stofnuđ áriđ 1989.  Stofnendur og eigendur eru hjónin Gísli Guđmundsson og Katrín Ásgrímsdóttir.  Gróđrarstöđin var upphaflega byggđ upp í Lönguhlíđ á Völlum, Fljótsdalshérađi en var flutt á árunum 1993-1995 og stofnuđ sem nýbýli ađ Kaldá á Völlum.

Upphaflega voru fyrst og fremst rćktađar trjáplöntur í garđa en upp úr 1993 var einnig fariđ ađ rćkta sumarblóm.  Áriđ 2004 var fariđ ađ byggja upp ađstöđu fyrir skógarplöntuframleiđslu.  Straumhvörf urđu síđan í rekstrinum ţegar Sólskógar keyptu gróđrarstöđina í Kjarnaskógi á Akureyri áriđ 2007, en ţar hefur veriđ rekin gróđrarstöđ síđan áriđ 1947.  Rekstri á Fljótsdalshérađi var hćtt áriđ 2015

Nú starfa 6 fastráđnir starfsmenn hjá fyrirtćkinu en á sumrin starfa starfa alls um 20 manns   Alls eru um 4000 m2 gróđurhúsapláss auk útirćktunarsvćđa.

Fyrirtćkiđ er međ plöntusölu á sumrin og einnig jólatráasölu í desember.   Einnig framleiđa Sólskógar skógarplöntur og sérhćfa sig á ţví sviđi

Svćđi

Sólskógar  |  Sími Akureyri:  462-2400    |  solskogar@solskogar.is