Fjölćr blóm
lat nafn | ísl nafn | |
Acaena microphylla | Hnetuţyrnilauf | 10 cm. Fínleg, skuggţolin ţekjuplanta. Rauđbrúnir blómkollar í júlí-ágúst. Myndar breiđur međ tímanum, greinar skjóta rótum. Harđgerđ. |
acaena inermis 'Purpurea' | Móđuţyrnilauf | 15 sm. Grćnbrúnir blómkollar í júlí-ágúst. Skuggţolin og ţrífst í framrćstum jarđvegi. Hentar sem ţekjuplanta, sem undirgróđur og í steinhćđir. |
Acaena Saccaticupula | Glitţyrnilauf | 15-20 cm. Fínleg, skuggţolin ţekjuplanta. Blárauđleitt lauf, grágrćnt ađ ofan, rauđbrúnir blómkollar í júlí-ágúst. Myndar breiđur međ tímanum, greinar skjóta rótum. Harđgerđ. |
Achillea ptarmica The Pearl | Silfurhnappur | 50-80 cm. Hvítir fylltir smáir hnappar í júlí-september. Falleg í fjölćringabeđ. harđgerđ. |
ACHILLEA tomentosa 'Aurea' | Gullhumall | 30 cm. Gul blóm í sveipum. Góđ í steinhćđir eđa beđ. |
Aconitum carmichaelii 'Arendsii' | Gljáhjálmur | 100-150 sm. Stórir bláir skúfar í júlí-september. Góđ í afskurđ. Safinn í plöntunni er eitrađur ţví ţarf ađ međhönla hana međ varúđ. |
Ajuga reptans | Dvergavör krumpuđ blöđ | 10-30 cm.Skuggţolin ţekjuplanta, blá blóm í uppréttum skúfum í júlí. Blöđ međ djúpar ćđar og purpuralit blöđ. |
Ajuga reptans 'Atropurpurea' | Dvergavör | 10-30 cm. Skuggţolin ţekjuplanta, blá blóm í uppréttum skúfum í júlí. Yrki međ purpurarautt lauf. |
ALCHEMILLA erythropoda | Dvergmaríustakkur | 15 cm. Gulgrćn blóm í júní-júlí. Smágerđ útgáfa af Garđamaríustakk. Mjög falleg og harđgerđ planta. |
Alchemilla Mollis | Garđamaríustakkur | 30–50 cm. Gulgrćn blóm í júní-júlí. Harđgerđur, sáir sér. Gott er ađ ţurrka blómin. |
Allium oreohpilum | Rósalaukur | 10-30 sm. Stór rauđ blóm. Ţarf vel framrćstan jarđveg. Góđ í steinhćđir |
Allium schoenophrasum | Graslaukur | Matjurt / kryddplanta. 30-60 cm. Rauđfjólublá blóm í ţéttum, hvelfdum, nćstum kúlulaga sveip í júní. Léttur framrćstur jarđvegur. |
Angelica archangelica | Ćtihvönn | 50–180 sm međ stóra, hvíta, samsetta blómsveipi í júlí–ágúst. Islensk planta. Sáir sér talsvert og er ţví varasöm í fjölćringabeđ en hentar vel í sumarbústađalönd og ţar sem hún má dreifa sér. Lćkningajurt. |
Antennaria dioica | Garđalójurt | Rauđ blóm í júní til júlí. 10-20 sm. Harđgerđ međ grá lauf. Ţarf sólríkan vaxtarstađ í vel framrćstum jarđvegi. Hentar vel í kanta og steinhćđir. Sígrćnt viđ góđ skilyrđi. |
AQUILEGIA Caerulea-Hybr. 'McKana Giants | Indíánavatnsberi Giants | 40-60 cm. Marglit blóm í júní-ágúst. Ţarf vel framrćstan jarđveg. Harđgerđur. |
AQUILEGIA Caerulea-Hybr. 'Dragon Fly', Mixture | Indíánavatnsberi | 40-50 sm. Marglit blóm í júní-ágúst. Harđgerđur. |
AQUILEGIA Caerulea-Hybr. 'Koralle' | Indíánavatnsberi | 50-60 sm. Rauđ blóm međ gulri miđju í júní-ágúst. Harđgerđur |
AQUILEGIA Caerulea-Hybr. 'Red Hobbit' | Indíánavatnsberi | 30-35 cm. Rauđ blóm međ gulri miđju í júní-ágúst. Harđgerđur |
AQUILEGIA canadensis 'Little Lanterns' | Kanadavatnsberi | 20-30 cm. Blómstrar á 2. ári. Bleik blóm i júní-ágúst. Harđgerđur. |
AQUILEGIA vulgaris var. stellata plena Barlow-Series 'Barlow Choice Mix' | Skógarvatnsberi | 70-80 cm. Fyllt, marglit blóm í júní-ágúst. Harđgerđ, mjög góđ til afskurđar |
ARABIS blepharophylla 'Rote Sensation | Vorskriđnablóm | 15-20 sm. Sterkbleik blóm í maí-júní. Harđgerđ. Ţarf vel framrćstan jarđveg |
Arabis caucasia 'Compinkie' | Garđskriđnablóm | Mjög nćgjusöm planta og myndar fljótt fallegar breiđur. Góđ í steinhćđir og kantbeđ. Sígrćnt viđ góđ skilyrđi. 10-20 sm, bleik blóm |
Arabis caucasia 'Pixie Cream'' | Garđskriđnablóm | Mjög nćgjusöm planta og myndar fljótt fallegar breiđur. Góđ í steinhćđir og kantbeđ. Sígrćnt viđ góđ skilyrđi. 10-20 sm, rjómahvít blóm |
Arabis caucasia hvítt | Garđskriđnablóm | Mjög nćgjusöm planta og myndar fljótt fallegar breiđur. Góđ í steinhćđir og kantbeđ. Sígrćnt viđ góđ skilyrđi. 10-20 sm, hvít blóm |
ARMERIA maritima 'Splendens' | Geldingahnappur | 10-25 cm.Skćrbleik blóm í júlí-ágúst, tilvalin til ţurrkunar. Harđgerđur. Myndar ţúfu og er međ stólparót. Ţolir rýran jarđveg. |
Armeria pseudameria 'Ballerina red' | Hafurshnappur | 10-25 cm .Rauđ blóm í júlí-ágúst.. Međalharđgerđur. Myndar ţúfu. Góđ í steinhćđir, kanta eđa potta. Vil léttan og framrćstan jarđveg. |
Aruncus aethusifolius | gemsuskegg | 15-30 cm, fínleg laufblöđ. Hvít lítil blóm í stórum toppum í júlí. Fallegir rauđir haustlitir. Sól eđa hálfskugga. |
Aruncus dioicus | Jötunjurt Kk | 1-1,8 m. Stórir rjómahvítir skúfar í júlí-ágúst. Karlplantan er međ stćrri og ţéttari skúfa en kvenplantan. Harđgert. Frjóan, nćringarríkan jarđveg. Góđ í hálfskugga. |
ASTER alpinus mixed | Fjallastjarna | 20-25 cm. Hvít, bleik og blá blóm međ gulri miđju. Harđgerđ. Ţarf vel framrćstan jarđveg |
ASTER novae-angliae | Lćkjastjarna | 120-140 cm. Dökk bleik blóm í september. Góđ til afskurđar |
Astilbe x arendsii hvítt | Musterisblóm | Hvít blóm í ágúst- sept, 40-50 sm há. Rakan jarđveg, skuggţoliđ. Blađfalleg. Falleg til afskurđar |
Astilbe x arendsii 'Fanal' | Musterisblóm | Bleik blóm í ágúst- sept, 40-50 sm há. Rakan jarđveg, skuggţoliđ. Blađfalleg. Falleg til afskurđar |
Azorella trifurcata | Nálapúđi | 5-10 cm. Gul blóm í ágúst. Ţarf sólríkan vaxtarstađ. Ţrífst best í ţurrum jarđvegi. Ţekjuplanta sem myndar ţétta ţúfu. Hentar í steinhćđir. |
Bergenia Cordifolia 'Winterglut' | Hjartasteinbrjótur 'Winterglut' | 30-40 sm. Blómin rauđ í maí-júní.. Sígrćn, skuggţolin. Góđ í undirgróđur sem ţekjuplanta. Góđ til afskurđar |
Calamargostis acuti. 'Overdam' | Garđahálmgresi | Skrautgras sem blómstrar gulhvítu. Ţarf bjartan og hlýjan vaxtarstađ. Vill frjóan og rakan jarđveg. Getur stađiđ yfir vetrarmánuđina og er ţá klipptur niđur ađ vori. |
Caltha palustris | Hofsóley | 20-50 cm. Dökkgul blóm í maí, dökkgrćn hóflaga blöđ. Rakan jarđveg og bjartan stađ. Flott viđ lćki og tjarnir. |
CAMPANULA punctata f. rubriflora | Dröfnuklukka | 20-30 cm. Stórar bleikar lútandi klukkur í júli-ágúst. Mjög skriđul planta. Léttan jarđveg. |
CAMPANULA rotundifolia 'White Gem' | Bláklukka hvít | 15-40 cm. Hvítar lútandi klukkur í júlí-ágúst. Sendinn, léttan jarđveg. Íslensk planta. |
CAMPANULA takesimana 'Alba' | Kóreuklukka | 20-25 cm. Stórar ljósbláar bjöllur. |
Cerastium biebersteinii | Rottueyra | 20 cm. Hvít blóm í júní-júlí.Skriđul, fljótvaxin og myndar breiđur, ţurrkţolin og harđgerđ. |
Chelone glabra | Gljákani | 30-40 sm há,blađfalleg, hvít blóm í júní-júlí. Vil rakan jarđveg. Góđ sem ţekjuplanta. Lćkningaplanta |
Cicerbita alpina | Bláfífill | Stórvaxin planta, 1,5-2m. Blóm alá-bláfjólublá í júlí-ágúst. Harđgerđ, getur ţurft uppbindingu. Góđ í stćrri beđ, framan viđ tré eđa í sumarbústađalönd. Sáir sé allnokkuđ |
Cortusa matthioli | Alpabjalla | 20-30 sm. Fjólublá blóm í júní-júlí. Harđgerđ og skuggţolin. Ţrífst best í nćringarríkum, rökum jarđvegi. Hentar í steinhćđir og beđ. |
Delphinium | Riddaraspori 'Pacifie giants mix' | 90-150 cm. Einföld, hálffyllt bleik , blá eđa hvít blóm í júlí-september. Ţarf uppbindingu. Nćringarríkan jarđveg og bjartan stađ. Harđgerđur. |
Delphinium 'pacific astolat' | Riddaraspori | 90-150 cm. Einföld, hálffyllt bleik blóm í júlí-september. Ţarf uppbindingu. Nćringarríkan jarđveg og bjartan stađ. Harđgerđur. Pacific-sería. |
Delphinium 'pacific galahad' | Riddaraspori Hvítur | 90-150 cm. Einföld, hálffyllt hvít blóm í júlí-september. Ţarf uppbindingu. Nćringarríkan jarđveg og bjartan stađ. Harđgerđur. |
Dianthus deltoides | Dvergadrottning | 10-20 cm Bleik blóm í júlí-sept. Harđgerđ. Ţarf sólríkan vaxtarstađ. Ţrífst best í ţurrum, sendnum jarđvegi. Hefur jarđlćga stöngla og myndar fallegar breiđur. Hentar sem jarđvegsţekja í beđ. |
Dianthus isensis 'Dansing Geisha' | Kögurdrottning | Óvenjuleg stór hangandi blóm sem vekja athygli. Blandađir rauđir og hvítir litir í júlí-sept. Vil ţurran og vel framrćstan jarđveg. |
Dianthus microlepsis | Álfadrottning | 5 cm, dvegvaxin, ţúfulaga. Laxableik blóm í júlí-ágúst. Ţrífst best í vel framrćstum jarđvegi. Harđgerđ |
Dianthus plumarius | Fjađradrottning | 20-30 cm. . Harđgerđ. Ţarf sólríkan vaxtarstađ. Ţrífst best í ţurrum, sendnum jarđvegi. Blóm fjólublá eđa rauđ í júlí-ágúst |
Dicentra formosa 'Luxuriant' | Dvergahjarta | 25-50 cm. Dökkbleikar hjartalaga klukkur í júní –september. Skuggţoliđ og harđgert. Frjóan jarđveg. |
Dicentra spectabilis | Hjartablóm | 40-70 cm. Stór hjartalaga bleik blóm í júní-júlí. Skuggţoliđ, skjólgóđan vaxtarstađ. Frjóan jarđveg. Ţarf uppbindiingu |
Dicentra spectabilis 'Alba' | Hjartablóm Hvítt | 40-70 cm. Stór hjartalaga hvít blóm í júní-júlí. Skuggţoliđ, skjólgóđan vaxtarstađ. Frjóan jarđveg. |
Dodecathenon meadia | Gođalykill | 20-40 cm. Bleik lútandi blóm á háum stönglum í júní júlí. Ţolir hálfskugga. Rakan og frjóan jarđveg. |
Dryopteris filix-mas | Stóriburkni | 70-100 cm. Stćrstur íslenskra burkna. Myndar breiđa brúska af stórum blöđum, allgrófum. Mjög harđgerđur og gróskumikill. Skuggţolinn. Međalrakan, frjóan jarđveg. Íslensk planta. |
Echinacea tennesseensi's 'Rochy Top Hybr' | Sólhattur | 60 sm, bleik blóm í ágúst-september. Lítiđ reynd. Góđ til afskurđar og fyrir býflugur síđsumars. Lćkningaplanta |
Echinops ritro 'Veitchs blue' | Bláţyrnikollur | 50-70 cm. Blá kúlulaga blóm í ágúst-september. Harđgerđ. Ţarf stuđning. Ţrífst vel í ţurrum velframrćstum jarđvegi |
Erigeron compositus | Ţvćlukobbi | 5-7 cm. Hvít blóm međ gulri miđju. Ţrífst vel í ţurrum velframrćstum jarđvegi |
Erigeron speciosus 'Rose jewel' | Garđakobbi | 30-70 cm. Bleikfjólubláar einfaldar - hálffylltar blómkörfur í júlí-september. Bjartan stađ og léttan jarđveg. Harđgerđur. |
Eryngium alpinum 'Blue star' | Alpaţyrnir | 60-80 cm. Dökkbláir stórir blómkollar í júlí-september. Ţarf bjartan stađ og léttan jarđveg. Gćti ţurft uppbindingu. Harđgerđur. Góđur til afskurđar. |
Euphorbia cyparissias | Sedrusmjólk | 20-30 sm, gul blóm í júní-júlí. Harđgerđ. Ţarf sólríkan vaxtarstađ. Ţrífst vel í ţurrum rýrum jarđvegi. Nokkuđ skriđul. Hentar í steinbeđ. Safinn ertandi og getur valdiđ húđútbrotum. |
Euphorbia palustris | Mýrarmjólk | 30-50 cm. Gul blóm og háblöđ í júní-júlí. Uppréttur kúlulaga vöxtur. Léttan, rýran jarđveg og bjartan stađ. Harđgerđ. |
Euphorbia polychroma | Mjólkurjurt | 30-50 cm. Gul blóm og háblöđ í júní-júlí. Uppréttur kúlulaga vöxtur. Léttan, rýran jarđveg og bjartan stađ. Harđgerđ. |
Filipendula rubra | Rođamjađjurt | 100-150 cm Rauđbleik blóm í stórum skúfum í ágúst. Skriđulir jarđstönglar. Ţolir skugga. Ţarf rakan frjóan jarđveg. Glćsileg, tignarleg og harđgerđ. |
Fragaria Alba | jarđaber hvítt | Stórberja jarđaberjayrki fyrir garđskála eđa köld gróđurhús. Stór hvít, safarík ber koma seinnihluta sumars. Hvít blóm. Ţarfnast mikillar nćringar. |
Fragaria vesca 'íslensk' | jarđaber ísl | Villt íslenskt jarđaber. Smávaxin međ hvítum blómum. Lítil rauđ ber seinni hluta sumars. Mjög skriđul |
Fragaria 'Glima' | jarđaber Glima | Harđgert jarđaberjayrki. Hentugt útí garđi. Hvít blóm á miđju sumri. Skuggţoliđ en sól tryggir betri berjavöxt. Uppskerumikil. Er međ smćrri ber en Zephyr |
Fragaria 'Pink Panda' | SkrautJarđaber pink manda | 20-30 cm. Bleik blóm í júlí. Harđgerđ. Ţarf sólríkan vaxtarstađ og skjól. Ţrífst best í nćringarríkum, vel framrćstum jarđvegi. Rauđ ber síđari hluta sumars í góđum sumrum. Hentar sem ţekjuplanta. |
Fragaria 'Sonata' | jarđaber sonata | Stórberja jarđaberjayrki fyrir garđskála eđa köld gróđurhús. Stór rauđ, safarík ber koma seinnihluta sumars. Hvít blóm. Ţarfnast mikillar nćringar. |
Fragaria 'Zephyr' | jarđaber zephyr | Harđgert og sélega bragđgott jarđaberjayrki. Hentugt útí garđi. Hvít blóm á miđju sumri. Skuggţoliđ en sól tryggir betri berjavöxt. |
Fritilaria meleagris | Vepjulilja | 20-30 sm, purpuralit blóm í maí-júníiHarđgerđ planta sem er víđa í rćktun, vex best í raklendi og er fallegust í stórum breiđum. |
Fuchsia magellanica | fuksía fjölćr | 0.5-1m. Fjólublá og rauđ blóm um mitt sumar. Ţarf mikiđ skjól og góđa sól. Frjóan jarđveg. |
Galega officinalis | Lćknastrábelgur | fjölćr jurt sem hefur allt frá miđöldum veriđ notuđ til lćkninga og ţá sérstaklega til ađ slá á einkenni sykursýki. |
GENTIANA acaulis | Dvergvöndur | 5-10 sm. Stórar dökkbláar klukkur í júní-júlí. Harđgerđur. Ţarf sólríkan vaxtarstađ eđa hálfskugga. Ţrífst best í nćringarríkum, vel framrćstum jarđvegi. Hentar í fjölćringabeđ. |
GENTIANA cruciata 'Blue Cross' | Krossvöndur | 20-40 cm. Fagurblá blóm í júlí-september. Hentar vel í steinhćđabeđ. Ţéttar blađhvirfingar. Frjóan léttan jarđveg. Harđger, en ţolir illa flutning. Ţolir hálfskugga. |
Geniana lutea | Gulvöndur | 80-100 sm. Gul blóm í júlí. Harđgerđur, vindţolinn. Ţarf sólríkan vaxtarstađ eđa hálfskugga. Ţrífst best í nćringarríkum, vel framrćstum jarđvegi. . Hentar stakstćđ eđa í fjölćringabeđ |
GENTIANA septemfida var. lagodechiana | Klukkuvöndur | 40-45 cm. Himinblá blóm í ágúst-september. Auđveldur í rćktun, harđger. Frjóan léttan jarđveg. Ţolir hálfskugga. Góđur í steinhćđabeđ. |
Gentiana sino-ornata | Kínavöndur | 10 sm. Stór blá blóm í lok sumars, Ágúst-Nóvember. Ljóselsk planta. Hentar vel í steinabeđ eđa í pottum. |
Geranium himalayense 'Gravetye' | Fagurblágresi | 20-30 cm. Fagurblá/fjólublá blóm međ rauđar ćđar í júní-ágúst. Myndar ţétta blađbreiđu. Léttan frjóan jarđveg. Harđgert. |
Geranium macrorrhizum 'Ingwersen's Variety' | Ilmgresi (Stólpablágreswi | 25-30sm. Ljósbleik blóm sem blómstra um mitt sumar, Júní. Mjög skuggţolinn, nýtur sín best í hálfskugga. |
GERANIUM macrorrhizum wild form | Ilmgresi | 25-30sm. Ljósbleik blóm sem blómstra um mitt sumar, Júní. Mjög skuggţolinn og harđgerđ, nýtur sín best í hálfskugga. Hentar vel í sumarbústađaland |
Geranium macrorrhizum 'Stemma' | Ilmgresi 'Stemma | Mjög harđger, hálfsígrćnn fjölćringur međ rauđbleikum blómum sem ţekur einstaklega vel. Sérvalin af yndisgróđri sem góđ ţekjuplanta |
GERANIUM pratense | Garđablágresi | 70-80 cm. Stór ljósfjólublá blóm í júlí. Ţarf stuđning. Léttan, frjóan jarđveg. Harđger, skuggţolin. |
GERANIUM sanguineum | Blóđgresi | 30-40sm. Rauđbleik blóm, blómstrar allt sumar. Skuggţolin en nýtur sín best í hálfskugga og ţurrum jarđveg. |
Geum Chiloense 'Sunrise' | Rauđdalafífill | 60sm. Gul blóm sem blómstra uppúr miđju sumri til lok sumars. Ljóselsk en ţolir hálfskugga. Hentug sem ţekjuplanta. |
GEUM coccineum Borisii-Strain | Skarlatsfífill | 30-50 cm, blóm í júní-júlí. Sólríkan stađ. Harđger. |
GEUM coccineum 'Koi' | Skarlatsfífill | 20-30 sm. Appelsínugul blóm. Blómstrar maí-september en á ţađ til ađ blómstra aftur ef haust er gott. Góđ ţekjubplanta, hentar vel í steinabeđ. |
Gypsophila paniculata | Brúđarslćđa bleik | Hćđ 40-60 sm. Bleik blóm. Planta ţakin blómun á blómgunartíma sem er kringum júní-ágúst. Ljóselsk. Hentarvel í blómvendi. |
Gypsophila paniculata 'Schneefloche' | Brúđarslćđa | Um 1m. Hvít blóm. Planta ţakin blómun á blómgunartíma sem er kringum júní-ágúst. Ljóselsk. Hentarvel í blómvendi. |
Hemerocallys 'fire and fog' | Daglilja | 50-60 cm. Bleikfjólublá blóm í ágúst. Ţéttir blađbrúskar, hvert blóm stendur stutt. Ţolir hálfskugga, frjóan, örlítiđ rakan jarđveg. Harđger. |
Heuchera micr. 'Palace purple' | Klettarođi | 30-60sm. Hvít blóm sem blómstra um mitt sumar. Purpurarauđ blöđ. Skuggţolinn, ţolir vel ófrjóan jarđveg. |
Heuchera sanguinea | morgunrođi | 40-50 cm. Lítil rauđ blóm í löngum klasa í júní-júlí. Harđger. Skuggţolinn, rakan, nćringarríkan jarđveg. |
Hosta 'Royal Standard' | Brúska | 50-60 cm. Hvít blóm, međ fjólubláum blć í júlí-ágúst. Blöđin eru frekar stór, breiđhjartalaga, grćn á litin. Kýs skugga, hálfskugga. Djúpan, nćringarríkan rakaheldin jarđveg. Hentar vel í kanta viđ lćki og tjarnir og sem undirgróđur. |
hosta fortunei'Aureomarginata'' | Brúska | 30-40 cm. Bleik-hvít blóm í júlí-ágúst. Breiđhjartalaga, grćn blöđ međ gylltar blađrendur. Kýs skugga, hálfskugga. Djúpan, nćringarríkan rakaheldin jarđveg. Hentar vel í kanta viđ lćki og tjarnir og sem undirgróđur. |
hosta fortunei'patriot' | Brúska | 30-60 cm. Hvít blóm, međ fjólubláum blć í júlí-ágúst. Blöđin eru frekar stór, breiđhjartalaga, Grćn á litin međ ljósum blađendum, áberandi ćđótt og hrukkótt. Kýs skugga, hálfskugga. Djúpan, nćringarríkan rakaheldin jarđveg. Hentar vel í kanta viđ lćki og tjarnir og sem undirgróđur. |
Hosta sieboldiana 'Elegans | Blábrúska | 30-60 cm. Hvít blóm, međ fjólubláum blć í júlí-ágúst. Blöđin eru frekar stór, breiđhjartalaga, grá eđa blágrćn áberandi ćđótt og hrukkótt. Kýs skugga, hálfskugga. Djúpan, nćringarríkan rakaheldin jarđveg. Hentar vel í kanta viđ lćki og tjarnir og sem undirgróđur. |
Hosta tardiana 'Halcyon' | Brúska | 30-40 cm. Fjólublá blóm í júlí-ágúst. Breiđhjartalaga, grá eđa blágrćn áberandi ćđótt og hrukkótt. Kýs skugga, hálfskugga. Djúpan, nćringarríkan rakaheldin jarđveg. Hentar vel í kanta viđ lćki og tjarnir og sem undirgróđur. |
hosta univittata | Brúska | 30-40 cm. Bleik-hvít blóm í júlí-ágúst. Breiđhjartalaga, grćn og hvít blöđ. Kýs skugga, hálfskugga. Djúpan, nćringarríkan rakaheldin jarđveg. Hentar vel í kanta viđ lćki og tjarnir og sem undirgróđur. |
HYPERICUM perforatum | Doppugullrunni | 50-90 cm. Gul blóm í júlí-september, međ doppóttum blöđum (olíudropar á blöđunum). Ţurran hlýjan stađ, ţarf uppbindingu. |
Iris pseudacorus | Tjarnaíris | 60-100 sm Gul blóm í júlí-ágúst |
Iris sibirica | Rússaíris | 40-60 cm. Blá blóm og graslík blöđ. Rakan frjóan jarđveg, en ţolir ţurrk. Hentar vel viđ tjarnir og lćki. Harđgerđ. Harđgerđ. Bjartan stađ. |
Lamium galeobdolon 'Herman,s Pride' | Gulltvítönn/Sólskógatönn | 40-60sm kröftug fjölćr jurt. Ólíkt skriđulum afbrigum af gulltvítönn vex afbrigđiđ ´Herman's Pride' hćgt, myndar brúsk međ fallegt lauf (skörđótt, silfurlitt og grćnt) og blómin skćrgul. |
Lamium maculatum | Dílatvítönn | 20-40 cm. Stór bleik blóm í blađöxlum í júní-ágúst. Skellótt blöđ, harđger og blómviljug. Léttan jarđveg, ţolir hálfskugga. Skriđul. |
Leontopodium alpinum | Alpafífill | 10-20 cm. Silfurgrá blóm í júlí-ágúst. Ţétt-hvítlođin háblöđ undir blóminu. Góđ til ţurrka. Vill ţurran og bjartan stađ. Harđger. |
Leucanthemum superbum 'Dwarf snow Lady' | Prestabrá 'Dwarf snow Lady' | 20 cm. Stór hvít blóm međ gula miđju í júlí-ágúst. Harđgerđ ogblómviljug. Vill bjartan og ţurran stađ. |
Leucanthemum maximum | Prestabrá | 50-70 cm. Stór hvít blóm međ gula miđju í júlí-ágúst. Harđgerđ og blómviljug. Vill bjartan og ţurran stađ. |
Levisticum officinale | Skessujurt | Kryddjurt. 150-200 cm. Gulhvítir blómsveipir í júlí-ágúst. Góđ stakstćđ. Vill frjóan og rakan jarđveg. Ţolir hálfskugga. Harđger. Not má blöđ, frć og rćtur af plöntunni, t.d. í súpur. |
Lewisia Cotyledon | Stjörnublađka 'galaxy mix' | 15-30 cm. Fjölmargir blómlitir í maí-júní. Ţéttar blađhvirfingar og breiđ blöđ. Sígrćn. Léttan, ţurran jarđveg, bjartan stađ. |
Lewisia Cotyledon 'Alba' | Stjörnublađka 'Alba' | 15-30 cm. Hvít blóm í maí-júní. Ţéttar blađhvirfingar og breiđ blöđ. Sígrćn. Vill léttan, ţurran jarđveg, bjartan stađ. |
Lewisia pigmaea | Fjallastjörnublađka | 15 cm. Bleik-laxableik blóm í maí-júní. Ţéttar blađhvirfingar og breiđ blöđ. Sígrćn. Léttan, ţurran jarđveg, bjartan stađ. |
Ligularia przewalskii | Turnskjöldur | 100-150 cm. Gul blóm í löngum grönnum klasa í júlí-ágúst. Fínleg djúpflipótt blöđ, fínlegri en ađrir skildir. Frjóan, rakan jarđveg. Bjartan stađ, en ţolir hálfskugga. |
Ligularia Sibirica | Dísarskjöldur | 120-160sm. Gul blóm sem blómstra uppúr miđju sumri. Vill bjartan stađ en ţolir hálfskugga. Ţarf helst frjóan jarđveg |
Limonium Latifolium | Silfurfétoppur | 40-50 sm. Blá fínleg blóm í júní-júlí. Góđ til afskurđar og ţurrkunar. Léttan, ţurran jarđveg, bjartan stađ |
Lupinus x polyphyllus 'Russel' | Skrautlúpína | Harđgerđ. Ţarf sólríkan stađ og ţrífst vel í góđri garđmold. Ţolir vel ţurrk. Rauđ blóm í júlí. 60-80 sm. Falleg í ţyrpingu. |
LYCHNIS x arkwrightii 'Vesuvius' | Logahetta | 40sm. Eldrauđ blóm, blómstrar júní-júlí. Purpurarauđ blöđ. Ljóselsk, en ţolir hálfskugga. Nýtur sín vel í rýrum jarđveg. |
LYCHNIS x haageana | Ástarlogi | 40sm. Blanda af blómum, rauđ og hvít. Blómstrar júní-júlí. Purpurarauđ blöđ. Ljóselsk, en ţolir hálfskugga. Nýtur sín vel í rýrum jarđveg. |
Lysimachia punctata | Útlagi | 60-100 cm. Gul stór blóm í krönsum í blađöxlum í júlí-september. Frjóan, međalrakan jarđveg. Ţarf uppbindingu. Dálítiđ skriđull, ţolir hálfskugga. Harđger. |
LYSIMACHIA vulgaris | Strandskúfur | 50-160sm. Skćrgul blöđ, blómstrar í júlí-ágúst. Vill rakann jarđveg, hentar mjög vel viđ tjarnir. Mjög skuggţolin. |
Matteuccia struthiopteris | Körfuburkni | 80-100 cm. Stór og kraftmikill burkni. Blöđin rađa sér í reglulegan hring og mynda eins konar körfu. Líkist mjög stóraburkna. Harđgerđur og skriđull. Skuggţolinn. Međalrakan, frjóan jarđveg. |
MECONOPSIS betonicifolia | Blásól | 50-60 cm. Fagurblá stór blóm í júní-júlí. Skuggţolin, léttan, frjóan og rakan jarđveg. Harđger. Getur ţurft uppbindingu. |
Meconopsis x sheldonii | Glćsiblásól | 60-100 cm. Fagurblá stór blóm í júní-júlí. Skuggţolin, léttan, frjóan og rakan jarđveg. Harđger. Getur ţurft uppbindingu. |
Mentha x piperita | Piparmynta | Kryddjurt. 40-60 cm. Brúnleit blöđ. Blómstrar seint hér, ef hún nćr ţví. Sterkt myntubragđ af blöđunum. Harđgerđ og skriđul. |
Meum athamanticum | Bjarnarrót | 30-50 sm. Hvít blóm í júní-júlí, falleg og fínleg blöđ. Harđgerđ. Ţarf sólríkan vaxtarstađ. Ţrífst best í nćringarríkum, vel framrćstum jarđvegi. Hentar í blómaengi og fjölćringabeđ. Gömul lćknajurt |
Mimulus guttatus | Apablóm | 15-20 cm, gul, stundum rauđdröfnótt blóm. Ljóselsk en ţolir hálfskugga. Vill rakan jarđveg. |
MOLOPOSPERMUM peloponnesiacum | Sólskógahvönn | Um 1m á hćđ. Fallega fjađrótt blöđ, ilmandi. Rjómahvít blóm síđsumars. Best stakstćđ. Međalharđger |
Monarda didyma | Indíánakrans | 20-40 sm, bleik fyllt blóm í júl-ág |
Oxalis adenophylla | Fagursmćra | 5-10 cm, bleik blóm međ dökkum blettum neđst á hverju krónublađi. Ljóselsk. Ţolir rýran jarđveg en nýtur sín best í frjóum garđajarđvegi. |
PAPAVER orientale 'Beautu of Livermere' | Risavalmúi | 60-80 cm. Eldrauđ stór blóm međ svarta miđju í júlí- ágúst. Bjartan stađ, frjóan jarđveg. Harđgerđ. |
PAPAVER orientale 'Brilliant' | Risavalmúi | 80sm. Dökkappelsínugul blóm međ dökkri miđju. Blómstrar snemma sumars, maí-júní. Ţolir rýran jarđveg vel. Frekar ljóselsk. |
Phalaris arundinacea var. picta | Randagras | Skrautgras. 100-130 cm. Hvítröndótt blöđ. Skríđur töluvert harđgert. Frjóan, međalrakan jarđveg. |
PODOPHYLLUM hexandrum | Maíepli | 50sm. Blómstrar ljósbelikum blómum síđla vors, Apríl maí. Rauđir ávextir myndast yfir sumariđ, ţeir eru ţó eitrađir. |
POTENTILLA atrosanguinea 'Red' | Jarđaberjamura | 30-50 cm. Stór, rauđgul blóm međ dekkri miđju í júlí-ágúst, Ljósgrágrćn lođin blöđ. Sáir sér dálítiđ. Bjartan stađ, léttan jarđveg. Harđgerđ. |
Potentilla Atrosarguinea 'Arigyrophylla' | Jarđaberjamura/silkimura? | 30-50 cm. Stór, rauđgul blóm međ dekkri miđju í júlí- ágúst, Ljósgrágrćn lođin blöđ. Sáir sér dálítiđ. Bjartan stađ, léttan jarđveg. Harđgerđ. |
POTENTILLA nepalensis 'Ron McBeath' | Blóđmura | 40 cm. Bleik blóm međ dökkri miđju í ágúst-september. Bjartan stađ, léttan jarđveg. Harđgerđ. |
POTENTILLA nepalensis Miss Willmott' | Blóđmura | 40 cm. Bleik blóm međ rauđri miđju í júní-september. Bjartan stađ, léttan jarđveg. Harđgerđ. |
POTENTILLA nepalensis 'Shogon' | Blóđmura | 40 cm. Bleik blóm međ dökkri miđju í júní-september. Bjartan stađ, léttan jarđveg. Harđgerđ. |
PRIMULA auricula | Mörtulykill | 10-15 cm. Stór, gul, ilmandi blóm í maí-júní. Ţykk blöđ í stofnhvirfingu. Léttan, frjóan, međalrakan jarđveg. Bjartan stađ. Harđger. |
Primula beesiana | Hćđalykill | 30-40 sm. Bleik-fagurrauđ blóm međ gulu auga. Vil léttan og framrćstan frjóan jarđvel. Ţarf skjólgóđan stađ. |
PRIMULA denticulata Mix | Kúlulykill | 20 -30 cm. Rauđ, hvít og blá blóm í kúlulaga kolli í maí-júní. Frekar viđkvćmur, getur veriđ skammlífur. Ţolir hálfskugga. Léttan, frjóan međalrakanjarđveg. |
PRIMULA rosea 'Gigas' | Rósulykill | 5-12sm. Blómstrar rósableikum blómum snemma sumars, apríl-maí. Mjög falleg vorplanta |
PRIMULA veris | Sifjarlykill | 20-30sm. Gul blóm, blómstrar í maí. Ljóselsk planta. Ţolir rýran jarđveg, hentar vel í steinhćđabeđ eđa í kantabeđ. |
Primula x bullesiana | Blendingslykill | Blóm appelsínugul til fjólublá, 30-70 sm |
Pulsatilla alpina | Fjallabjalla | 20-40 sm. Hvít blóm í maí-júní. Ţarf léttan, vel framrćstan jarđveg. Fremur hćgvaxta. Harđger. Hentar í steinhćđir og fjölćringabeđ |
Ranunculus aconitif. Pleniflorus | Silfursóley | 40-60 cm.Hvítir fylltir hnappar í júní-ágúst. Harđgerđ, skuggţolin. Myndar stóra brúska. Međalrakan, frjóan jarđveg. |
Ranunculus acris 'Multiplex' | Brennisóley fyllt | 20-30 sm. Gul fyllt blóm Ţolir rakan jarđveg. Góđ viđ tjarnir og í villt svćđi |
RHEUM alexandrae | Drottningasúra | 60-150 cm. Gulhvít blóm í ágúst. Rćktađ út af blöđunum. Ţrífst best í djúpum, frjóum og rökum jarđvegi. Harđgerđ. |
Rheum rhabarbarum Viktoria | rabbabari | Matjurt. 60 cm. Frjóan, međalrakan jarđveg, harđgerđur. 80-100 cm millibil. |
Rhodiola rosea | Burnirót | 20-30 cm. Gul blóm í júní-júlí. Vex í hálfkúlu. Sérbýl, karlplantan er fallegri í blóma en kvenplantan stendur lengur. Harđgerđ. Bjartan stađ, léttan jarđveg. Erlent afbrigđi |
Rodgersia pinnata 'Braunlaub' | Stilklauf | 80-100 cm.Stórgerđ, bronslituđ laufblöđ. Hvít eđa fölbleik blóm í klasa í júlí-ágúst. Stór blöđ. Skuggţoliđ, ţarf skjól. Frjóan, rakan jarđveg. |
Rodgersia pinnata 'Superba' | Stilklauf | 80-100 cm. Stórgerđ bronslituđ laufblöđ. Hvít eđa fölbleik blóm í klasa í júlí-ágúst. Stór blöđ. Skuggţoliđ, ţarf skjól. Frjóan, rakan jarđveg. |
Rubus saxatilis | Hrútaberklungur | Íslensk skriđul berjaplanta. Hentar sem ţekjuplanta |
Salvia pretensis | Hagasalvía | 80-100 sm. Fjólublá blóm í ágúst-september. Hentar í fjölćringabeđ eđa ţyrpingar. |
Salvía hians | Kasmírsalvía | 80-100 sm. Blá blóm í ágúst-september.. Hentar í fjölćringabeđ eđa ţyrpingar. |
SAPONARIA officinalis | Ţvottajurt | 10-20 cm. Bleik ilmandi blóm í júlí-ágúst. Hangandi vöxtur. Ţurran og sólríkan stađ. Blómsćl og harđgerđ. Góđ í steinhćđir. |
Saxifraga paniculata | Bergsteinbrjótur | 5-30 cm.Hvít blóm međ rauđum doppum í júlí. Sígrćnar blađhvirfingar. Léttan, jafnrakan jarđveg, bjartan stađ. Harđgerđur. Góđur í steinhćđir. Íslensk planta. |
Saxifraga pyramidalis | Fagurfrú | 10-30sm, hvít blóm í júní-júlí. Harđgerđ. Ţarf sólríkan stađ eđa hálfskugga. Ţrífast best í sendnum eđa malarblönduđum jarđvegi. Ţrífst í klettasprungum og innan um grjót. Góđur í steinhćđir. |
Saxifraga rotundifolia | Dröfnusteinbrjótur | 30-50sm. Hvít blóm í júlí. Harđgerđ skuggţolin planta. Ţrífst best í ţurrum og rýrum jarđvegi en höndlar raka ágćtlega. Góđ í steinhćđir. Sígrćnt viđ góđ skilyrđi. |
saxifraga x elisabeth boston spa | Elísarbetarsteinbrjótur | 5-10sm. Ljósgul blóm í maí-júní. Myndar litlar ţúfur. Sígrćn viđ góđar ađstćđur. Hentug í steinhćđir |
Saxifraga x urbium | Postulínsblóm | 20-30 cm. Hvít blóm međ rauđum dröfnum í júní-ágúst. Sígrćn spađalaga blöđ, sem mynda breiđur. Hentug í steinhćđir Skuggţoliđ, má ţurrka. Léttan jarđveg. Harđgert. |
Saxifraga x urbium var. 'Primuloides' | Skuggasteinbrjótur | 20-30 cm. Hvít blóm međ rauđum dröfnum í júní-ágúst. Smágerđ sígrćn spađalaga blöđ, sem mynda breiđur. Skuggţoliđ, má ţurrka. Léttan jarđveg. Harđgert. Mun fínlegra en ađaltegundin. |
SCLERANTHUS biflorus ssp. uniflorus | Ţúfuknýti | Ţúfuplanta. 5sm. Gul blóm sem blómstra seinnihluta sumars, júlí-ágúst. Ljóselsk. Vill rýran jarđveg |
Sedum acre | Helluhnođri | 5-10 sm. Gul blóm í júlí-ágúst. Harđgerđ íslensk planta. Ţrífst vel á sólríkum vaxtarstađ í ţurrum og rýrum jarđvegi. Ţolir vel ţurrk. Góđ ţekjuplanta. Sígrćnt lauf. |
Sedum anacampseros | Klappahnođri | Harđgerđ. Ţrífst best í ţurrum, rýrum jarđvegi. Sólelskur. Ţolir vel ţurrk. Góđ ţekjuplanta, t.d. í trjábeđ. |
Sedum ewersii | Fjallahnođri | 15-20 cm. Rauđbleik blóm í júlí-ágúst. Blágrćn, kjötkennd blöđ á útafliggjandi stönglum. Bjartan stađ, ţurran, sendinn jarđveg. Harđgerđur. |
Sedum hybridum | Klettahnođri | 10-20 sm. Fagurgul blóm í júlí-ágúst. Harđgerđur. Ţarf sólríkan stađ eđa hálfskugga. Ţrífst best í ţurrum, sendnum og vel framrćstum jarđvegi. |
Sedum kamtschaticum | Stjörnuhnođri | 15-30 cm. Rauđgul blóm í júli-september. Útafliggjandi. uppsveigđir stönglar. Ţolir hálfskugga, ţurran, sendinn jarđveg. Harđgerđur |
Sedum reflexum | Berghnođri | 15-30 cm. Skćrgul blóm í ágúst-september. Sígrćn blöđ, Bjartan stađ, ţurran, sendinn jarđveg. Góđ ţekjuplanta. |
Sedum spathulifolium 'Purpreum' | Spađahnođri 'Purpureum' | 5-10 cm. Gul blóm í júlí. Sígrćnar, purpurarauđar ţéttar blađhvirfingar. Bjartan stađ, ţurran, sendinn jarđveg. Međalarđger. Góđur í steinhćđir. |
Sedum spathulifolium 'Cape blanco' | Héluhnođri | 5-10 cm. Gul blóm í júlí. Sígrćnar, silfurgráar, ţéttar blađhvirfingar. Bjartan stađ, ţurran, sendinn jarđveg. Međalarđger. Góđur í steinhćđir. |
Sedum spurium 'Splendens' | Steinahnođri splendens | 10-15 cm. Ljósbleik blóm í ágúst-september. Rođi í blađjöđrum Útafliggjandi, skriđulir rótskeyttir stönglar. Sígrćnt lauf. Léttan jarđveg, ţolir hálfskugga. Harđgerđur. |
Sedum telephium ssp. fabaria | Sumarhnođri | 25-60 cm. Ljósbleik til rósrauđ blóm í breiđum sveipum í ágúst-október. Dökkgrćn gróftennt laufblöđ. Harđger, léttan sendinn jarđveg. Bjartan stađ. |
Sempervivum arachnoideum | Kóngulóalaukur | 10-15 cm. Stór rósrauđ blóm á ţykkum stönglum í júlí-ágúst. Ţéttar, sígrćnar, hćrđar blađhvirfingar. Ţurran, bjartan stađ. Góđ ţekjuplanta, harđger. |
sempervium sp | Húslaukur gulur | 5-20 cm. Stór gul blóm á ţykkum stönglum í júlí-ágúst. Breiđar blađhvirfingar úr ţykkum, sígrćnum blöđum. Sólríkan og ţurran stađ.. Góđ ţekjuplanta, harđger og afar ţurrkţolin. |
Sempervivum tectorum 'Atropurpureum' | Ţekjulaukur rauđur | 5-20 cm. Stór rauđ til bleik blóm á ţykkum stönglum í júlí-ágúst. Breiđar blađhvirfingar úr ţykkum, sígrćnum rauđleitum blöđum. Sólríkan og ţurran stađ. Mörg afbrigđi. Góđ ţekjuplanta, harđger og afar ţurrkţolin. |
STACHYS byzantina | Lambseyra | 40sm. Blađfögur gráblá planta Nýtur sín vel í hálfskugga. Ţolir rýran jarđveg. Harđgerđ |
Thalictrum aquilegifolium | Freyjugras | 80-100 cm. Rauđfjólubláir fínlegir blómskúfar í júlí-ágúst. Getur ţurft stuđning. Skuggţoliđ, rakan, frjóan jarđveg, harđgert. |
Trifolium repens | Hvítsmári Rauđur | 10 sm ţekjuplanta. Blađfalleg. Laufiđ purpurarautt, hvít blóm í júní. Niturbindandi |
Trifolium repens | Hvítsmári Dökkur | 10 sm ţekjuplanta. Blađfalleg. Blöđin svört međ grćnum jađri. Hvít blóm í júní. Niturbindandi. Hefur reynst vel á Akureyri |
TROLLIUS x cultorum 'New Hybrids' | Garđagullhnappur | 30-80 cm. Gulir stórir hnappar í júní-júlí. Skuggţolinn og harđgerđur. Međalrakan, frjóan jarđveg. |
Valeriana officinalis | Garđabrúđa | 100 cm. Ljósbleik ilmandi blóm i júlí-ágúst. Ţolir hálfskugga, frjóan jarđveg. Harđgerđ, en skríđur og getur orđiđ ágeng. Lćknajurt. Rótarseyđiđ er róandi, gott fyrir svefn |
Veronica spicata | Axdepla | 30-40 cm. Blá blóm í löngum klösum í júlí-september. Harđgerđ, ţolir hálfskugga. Léttan, frjóan jarđveg. |
Veronica spicata hvít | Axdepla hvít | 30-40 cm. hvít blóm í löngum klösum í júlí-september. Harđgerđ, ţolir hálfskugga. Léttan, frjóan jarđveg. |
Veronice longfolia 'pink stars' | Langdepla | 70-80 cm. Lítil, bleik blóm í löngum klösum í júlí-september. Harđgerđ. Ţolir hálfskugga. Léttan, frjóan jarđveg. |
VIOLA sororia 'Sorority Sisters' | Systrafjóla | 15sm. Bláir og hvítir blómlitir sem blómstra apríl-maí. Blöđ hjartalaga. Ljóselsk og nýtur sín vel í rýrum jarđvegi. Mjög harđgerđ. |