Fjölćr blóm

 

Latneskt nafn

Íslenskt nafn

 

 Acaena microphylla

Ţyrnihnetulauf

 10 cm. Fínleg, skuggţolin ţekjuplanta.  Rauđbrúnir blómkollar í júlí-ágúst. Myndar breiđur međ tímanum, greinar skjóta rótum. Harđgerđ. Góđ sem botngróđur.

Acaena Purpurea

Rósalauf

 

Acaena Saccaticupula

Glitlauf

15-20 cm. Fínleg, skuggţolin ţekjuplanta. Blárauđleitt lauf, grágrćnt ađ ofan, rauđbrúnir blómkollar í júlí-ágúst. Myndar breiđur međ tímanum, greinar skjóta rótum. Harđgerđ. Góđ sem botngróđur.

Achillea clypeolata

Tunglhumall

 50 cm.  Silfrađ lauf, blóm í gulum sveipum í júlí.  Ţolir ţurran jarđveg.  Góđ sem afskorin, bćđi fersk og ţurrkuđ

Achillea ptarmica The Pearl 

Silfurhnappur

 50-80 cm. Hvítir fylltir smáir hnappar í júlí-september.  dálítiđ skriđull, harđgerđur.

Achillea tomentosa 'Aurea'

Gullhumall

 30 cm.  Gul blóm í sveipum.  Góđ í potta eđa í steinhćđir

Aconitum carmichaelii 'Arendsii'

Gljáhjálmur

 100-150 cm.  Stórir bláir skúfar í ágúst-september.  Góđ í afskurđ.  Plantan er eitruđ

Aconitum hemsleyanum 'Red Wine'

Vafurhjálmur

 Allt ađ 200 cm.  Klifurplanta. Dökk rauđ blóm í ágúst-september.

Agropyron  magellanicus

Blátt hveitigras

 50-70 cm.  Fallega blátt lauf.  Ţarf vel framrćstan frjóan jarđveg.  Góđ í afskurđ.

Ajuga reptans

Dvergavör krumpuđ - úr Listigarđi

10-30 cm. Skuggţolin ţekjuplanta, blá blóm í uppréttum skúfum í júlí.

Ajuga reptans 'Atropurpurea'

Dvergavör

 10-30 cm. Skuggţolin ţekjuplanta, blá blóm í uppréttum skúfum í júlí. Yrki međ purpurarautt lauf.

Alchemilla erythropoda

Dvergmaríustakkur

 15 cm. Gulgrćn blóm í júní-júlí. Smágerđ útgáfa af Garđamaríustakk. Harđgerđur.

Alchemilla Mollis

Garđamaríustakkur

 30–50 cm. Gulgrćn blóm í júní-júlí. Harđgerđur, sáir sér. Gott er ađ ţurrka blómin.

Allium schoenophrasum

Graslaukur 'fínn'

 Matjurt / kryddplanta. 30-60 cm. Rauđfjólublá blóm í ţéttum, hvelfdum, nćstum kúlulaga sveip í júní. Léttur framrćstur jarđvegur.

Aquilegia - ómerktur, hvítur

Vatnsberi

 

Aquilegia caerulea Songbird-Series 'Songbird Mix'

Indíánavatnsberi

 40-60 cm.  Marglit blóm í júní-ágúst. Ţarf vel framrćstan jarđveg.  Harđgerđur

Aquilegia Caerulea-Hybr. 'Biedermeier', Mixture

Indíánavatnsberi

 20-35 cm. Lútandi blóm í mörgum litum í júní-ágúst. Harđgerđur.

Aquilegia Caerulea-Hybr. 'Dragon Fly', Mixture

Indíánavatnsberi

 40-50 cm. Marglit blóm í júní-ágúst.  Harđgerđur.

Aquilegia Caerulea-Hybr. 'Koralle'

Indíánavatnsberi

 50-60 cm.  Rauđ blóm međ gulri miđju í júní-ágúst.  Harđgerđur

Aquilegia Caerulea-Hybr. 'Red Hobbit'

Indíánavatnsberi

 30-35 cm.  Rauđ blóm međ gulri miđju í júní-ágúst.  Harđgerđur

Aquilegia canadensis 'Little Lanterns'

Kanadavatnsberi

 20-30 cm. Blómstrar á 2. ári. Bleik blóm i júní-ágúst. Harđgerđur.

Aquilegia vulgaris var. stellata plena Barlow-Series 'Barlow Choice Mix'

Skógarvatnsberi

 70-80 cm.  Fyllt, marglit blóm í júní-ágúst.  Harđgerđ, mjög góđ til afskurđar

Arabis blepharophylla 'Rote Sensation

Vorskriđnablóm

 15-20 cm.  Sterkbleik blóm í maí-júní.  Harđgerđ.  Ţarf vel framrćstan jarđveg

ARMERIA maritima 'Splendens'

Geldingahnappur

 10-25 cm. Skćrbleik blóm í júlí-ágúst, tilvalin til ţurrkunar. Harđgerđur. Myndar ţúfu og er međ stólparót. Rýran jarđveg, léttan og framrćstan.

Aruncus aethusifolius

Gemsuskegg

 15-30 cm, fínleg laufblöđ. Hvít lítil blóm í stórum toppum í júlí. Fallegir rauđir haustlitir. Sól eđa hálfskugga.

Aruncus dioicus

Jötunjurt

 1-1,8 m. Stórir rjómahvítir skúfar í júlí-ágúst. Karlplantan er međ stćrri og ţéttari skúfa en kvenplantan. Harđgert. Frjóan, nćringarríkan jarđveg. Góđ í hálfskugga.

Aster alpinus  'albus'

Fjallastjarna/Blástjörnufífill

 20-30 cm. Hvít blóm međ gulri miđju í júlí-september. Bjartan stađ, frjóan jarđveg. Harđgerđ.

Aster alpinus 'Goliath'

Fjallastjarna

 20-25 cm.   Blá blóm međ gulri miđju.  Harđgerđ.  Ţarf vel framrćstan jarđveg

Aster alpinus mixed

Fjallastjarna

 20-25 cm.   Hvít, bleik og blá blóm međ gulri miđju.  Harđgerđ.  Ţarf vel framrćstan jarđveg

Aster alpinus 'Pinkie'

Fjallastjarna

 20-30 cm. Bleik blóm međ gulri miđju í júlí-september. Bjartan stađ, frjóan jarđveg. Harđgerđ.

Aster novae-angliae

Lćkjastjarna

 120-140 cm.  Dökk bleik blóm í september.  Góđ til afskurđar

Aster turbinellus

 Stjarna

 80-100 cm.  Blá-fjólbláblóm í september.  Góđ til afskurđar

Astilbe x arendsii 'Fanal'

Musterisblóm

 Bleik blóm í ágúst- sept. Rakan jarđveg, skuggţoliđ.

Aubrieta x deltoidea

Hraunbúi

 10-15 cm.  Bleik blóm í maí-júní.  Myndar breiđur.  Ţarf ţurran jarđveg.  Oft skammlíf

Aurinia saxatilis

Bergnál

  20-30 cm. Gul blóm í maí-júní.  Harđgerđ. Ţarf sólríkan vaxtarstađ. Ţrífst best í ţurrum jarđvegi. Hentar í steinhćđir. Annađ: Oft skammlíf. 

Azorella trifurcata

Nálapúđi

  5-10 cm. Gul blóm í ágúst. Ţarf sólríkan vaxtarstađ. Ţrífst best í ţurrum jarđvegi. Ţekjuplanta sem myndar ţétta ţúfu. Hentar í steinhćđir.

Bergenia Cordifolia 'Winterglut'

Hjartasteinbrjótur 'Winterglut'

 30-40 cm.  Blómin rauđ í maí-júní..  Sígrćn, skuggţolin.  Góđ í undirgróđur sem ţekjuplanta.  Góđ til afskurđar

Brunnera macrophylla ‘Betty Bowring

Búkollublóm

 30-40 cm. Blađmikil planta međ smágerđ hvít blóm í maí-júní. Skuggţolin.  Ţekjuplanta

Caltha palustris

Hofsóley

 20-50 cm. Dökkgul blóm í maí, dökkgrćn hóflaga blöđ. Rakan jarđveg og bjartan stađ. Flott viđ lćki og tjarnir.

Campanula Carpatica

Hjartaklukka 'Blue uniform'

 20-40 cm. Bláar uppréttar víđar klukkur í júlí-september. Bjartan stađ, en ţolir hálfskugga, léttan jarđveg.

Campanula Carpatica

Hjartaklukka 'White uniform'

 20-40 cm. Hvítar uppréttar víđar klukkur í júlí-september. Bjartan stađ, en ţolir hálfskugga, léttan jarđveg.

Campanula glomerata

Höfuđklukka

 50-60 cm. Dökkfjólubláar, víđar uppréttar klukkur, margar saman í kolli í júlí-ágúst. Frjóan, rakan jarđveg. Blómviljug.

Campanula incurva

Bogaklukka

 20-25 cm.  Stórar ljósbláar klukkur.

Campanuela medium 'Flora plena'

Sumarklukka

 60-90 cm Bleikar, hvítar, bláar eđa fjólubláar stórar klukkur í júlí-ágúst. Ţađ sést lítiđ í plöntuna fyrir blómum. Ágćt til afskurđar.   Ţrífst best á sólríkum stađ. Ţolir hálfskugga. Gerir ekki miklar kröfur til jarđvegs. Tvíćr.

Campanula punctata f. rubriflora

Dröfnuklukka

 20-30 cm. Stórar bleikar lútandi klukkur í júlí-ágúst. Mjög skriđul planta. Léttan jarđveg.

Campanula rotundifolia 'White Gem'

Bláklukka hvít

 15-40 cm. Hvítar lútandi klukkur í júlí-ágúst. Sendinn,  léttan jarđveg. Íslensk planta.

Campanula takesimana 'Alba'

Kóreuklukka

 20-25 cm.  Stórar ljósbláar bjöllur.

Centaurea cineraria dealbeta

Silfurkornblóm

 70-100 cm. Stór bleik blóm í júlí-ágúst. Fínleg laufblöđ. Harđgert. Léttan jarđveg.

Cerastium biebersteinii

Rottueyra

 20 cm. Hvít blóm í júní-júlí. Skriđul, fljótvaxin og myndar breiđur, ţurrkţolin og harđgerđ.

Cymbalaria pallida

Músagin

 5-10 cm. Fjólublá blóm međ hvítt gin í júlí-ágúst. Skriđult, harđgert. Ţurran, léttan jarđveg. Gott í hleđslur. Bjartan stađ.

Delphinium

Riddaraspori 'Pacifie giants mix'

 90-150 cm. Einföld, hálffyllt bleik , blá eđa hvít blóm í júlí-september. Ţarf uppbindingu. Nćringarríkan jarđveg og bjartan stađ. Harđgerđur.

Delphinium 'pacific astolat'

Riddaraspori

 90-150 cm. Einföld, hálffyllt bleik blóm í júlí-september. Ţarf uppbindingu. Nćringarríkan jarđveg og bjartan stađ. Harđgerđur. Pacific-sería.

Delphinium 'pacific galahad'

Riddaraspori Hvítur

 90-150 cm. Einföld, hálffyllt hvít blóm í júlí-september. Ţarf uppbindingu. Nćringarríkan jarđveg og bjartan stađ. Harđgerđur. Pacific-sería.

Dianthus x Allwoodii-Hybr. 'Allwoodii Alpinus'

Desdrottning

 10-20cm.  Bleik blóm í júlí-ágúst. Ţrífst best í ţurrum, sendnum jarđvegi.

Dianthus x Allwoodii-Hybr. 'Allwoodii Alpinus'

Desdrottning  Hvít

 10-20cm.  Hvít  blóm í júlí-ágúst. Ţrífst best í ţurrum, sendnum jarđvegi.

Dianthus barbatus NanusMidget'

Stúdentanellika

 15-20 cm Bleik blóm í júní-ágúst.

Dianthus barbatus 'migrescens'

Stúdentanellika 'migrescens'

 20-40 cm. Dökk ilmandi blóm í júní-ágúst. Grćn blöđin verđa rauđbrún. Blómviljug. Bjartan stađ og léttan, sendinn jarđveg. Yfirleitt tvíćr en sáir sér

Dianthus barbatus 'super duplex Mix'

Stúdentanellika 'super duplex mix'

 40-50 cm.  Blandađir litir í júní-ágúst .  Blómviljug. Bjartan stađ og léttan, sendinn jarđveg. Yfirleitt tvíćr en sáir sér

Dianthus deltoides 'baby doll mix'

Dvergadrottning 'Baby doll mix'

 

Dianthus deltoides

Dvergadrottning

 10-20 cm  Bleik blóm í júlí-sept.  Harđgerđ. Ţarf sólríkan vaxtarstađ. Ţrífst best í ţurrum, sendnum jarđvegi. Hefur jarđlćga stöngla og myndar fallegar breiđur. Hentar sem jarđvegsţekja í beđ.

Dianthus deltoides 'Erectus'

Dvergadrottning

 10-20 cm Rauđ upprétt blóm í júlí-sept.  Harđgerđ. Ţarf sólríkan vaxtarstađ. Ţrífst best í ţurrum, sendnum jarđvegi. Hefur jarđlćga stöngla og myndar fallegar breiđur. Hentar sem jarđvegsţekja í beđ.

Dianthus microlepsis

Álfadrottning

 5 cm, dvegvaxin, ţúfulaga.  Laxableik blóm í júlí-ágúst.  Ţrífst best í vel framrćstum jarđvegi. Harđgerđ

Dianthus plumarius

Fjađradrotning

 20-30 cm.  .  Harđgerđ. Ţarf sólríkan vaxtarstađ. Ţrífst best í ţurrum, sendnum jarđvegi.

Dicentra formosa 'Luxuriant'

Dvergahjarta

 25-50 cm. Dökkbleikar hjartalaga klukkur í júní –september. Skuggţoliđ og harđgert. Frjóan jarđveg.

Dicentra spectabilis

Hjartablóm

 40-70 cm. Stór hjartalaga bleik blóm í júní-júlí. Skuggţoliđ, skjólgóđan vaxtarstađ. Frjóan jarđveg.

Digitalis ambigue 'Carillon'

Sólbjörg

 30-40 cm. Gul blóm í júlí-ágúst.  Ţarf skjól og stuđning.  Góđ til afskurđar.

Digitalis purpurea 'Gloxiniiflora'

Fingurbjargarblóm

 100-120 cm. Stórar lútandi klukkur á háum stöngli í júlí-ágúst, blómstrar á seinna ári. Ţarf uppbindingu. Lćkningajurt .  Tvíćr en getur haldiđ sér viđ međ sáningu

Dodecathenon meadia

Gođalykill

 20-40 cm. Bleik lútandi blóm á háum stönglum í júní júlí. Ţolir hálfskugga. Rakan og frjóan jarđveg.

Dryopteris filix-mas

Stóriburkni

 70-100 cm. Stćrstur íslenskra burkna. Myndar breiđa brúska af stórum blöđum, allgrófum. Mjög harđgerđur og gróskumikill. Skuggţolinn. Međalrakan, frjóan jarđveg. Íslensk planta.

Echinops ritro 'Veitchs blue'

Bláţyrnikollur

 50-70 cm.  Blá kúlulaga blóm í ágúst-september.  Harđgerđ.  Ţarf stuđning.  Ţrífst vel í ţurrum velframrćstum jarđvegi 

Erigeron compositus

Ţvćlukobbi

 5-7 cm.  Hvít blóm međ gulri miđju.   Ţrífst vel í ţurrum velframrćstum jarđvegi 

Erigeron speciosus 'Rose jewel'

Garđakobbi

 30-70 cm. Bleikfjólubláar einfaldar - hálffylltar blómkörfur í júlí-september. Bjartan stađ og léttan jarđveg. Harđgerđur.

Erodium manescavii

Rauđhegranef

20-30 cm   Rauđ blóm í júlí-september. Ţarf sólríkan vaxtarstađ.. Ţrífst best í ţurrum, mögrum jarđvegi. Hentar í steinhćđir.

Eryngium alpinum 'Blue star'

Alpaţyrnir

 60-80 cm. Dökkbláir stórir blómkollar í júlí-september. Ţétt reifarblöđ undir blómkollinum. Bjartan stađ, en vill ekki of mikinn hita. Léttan jarđveg. Gćti ţurft uppbindingu. Harđgerđur. Góđur til afskurđar.

Eupatorium maculatum 'Atropurpureum'

Blettaţrymill

 180-200 cm.  Purpuralit blóm í ágúst-september. Ţarf frjóan og rakan jarđveg.  Góđ til afskurđar

Euphorbia polychroma

mjólkurjurt dilksnes

 30-50 cm. Gul blóm og háblöđ í júní-júlí. Uppréttur kúlulaga vöxtur. Léttan, rýran jarđveg og bjartan stađ. Harđgerđ.

Filipendula rubra

Rođamjađjurt

100-150 cm  Rauđbleik blóm í stórum skúfum í ágúst. Skriđulir jarđstönglar. Ţolir skugga. Ţarf 
rakan frjóan jarđveg. Falleg og harđgerđ.

Fragaria Alba

Jarđaber hvítt

 

Fragaria vesca 'íslensk'

Jarđaber ísl

 Villt íslenskt jarđaber. Smávaxin međ hvítum blómum. Lítil rauđ ber seinni hluta sumars

Fragaria 'Pink Panda'

SkrautJarđaber pink manda

 20-30 cm.  Bleik blóm í júlí. Harđgerđ. Ţarf sólríkan vaxtarstađ og skjól. Ţrífst best í nćringarríkum, vel framrćstum jarđvegi. Rauđ ber síđari hluta sumars. Hentar sem ţekjuplanta.

Fragaria 'Sonata'

Jarđaber sonata

 Stórberja jarđaberjayrki. Stór rauđ, safarík ber koma seinnihluta sumars.  Hvít blóm. Ţarfnast mikillar nćringar.

Fragaria 'Zephyr'

Jarđaber zephyr

Harđgert jarđaberjayrki. Hentugt út í garđi. Hvít blóm á miđju sumri. Skuggţoliđ en sól tryggir betri berjavöxt.

Fuchsia magellanica

Fuksía fjölćr

0.5-1m. Fjólublá og rauđ blóm um mitt sumar. Ţarf mikiđ skjól og góđa sól. Frjóan jarđveg.   Ekki mikiđ reynd á Íslandi

Gentiana

Gentiana-dilksnes

 

Gentiana acaulis

Dvergvöndur

 

Gentiana angustifolia 'Frei-Hybr.'

Mjóblađavöndur

 10 cm. Stór blá blóm í byrjun sumars, Maí-Júní.  Ljóselsk planta. Hentar vel í steinabeđ.

Gentiana cruciata 'Blue Cross'

Krossvöndur

 20-40 cm. Fagurblá blóm í júlí-september. Hentar vel í steinhćđabeđ. Ţéttar blađhvirfingar. Frjóan léttan jarđveg. Harđgerđur, en ţolir illa flutning. Ţolir hálfskugga.

Gentiana septemfida var. lagodechiana

Klukkuvöndur

 40-45 cm. Himinblá blóm í ágúst-september. Auđveldur í rćktun, harđgerđur. Frjóan léttan jarđveg. Ţolir hálfskugga. Góđur í steinhćđabeđ.

Gentiana sino-ornata

Kínavöndur

 10 cm. Stór blá blóm í lok sumars, Ágúst-Nóvember. Ljóselsk planta. Hentar vel í steinabeđ eđa í pottum.

Geranium  magnificum *

Glćsiblágresi

 40-60 cm. Fjólublá blóm sem blómstra í júní-júlí. Skuggţolin en blómstrar meira viđ sól.

Geranium himalayense 'Gravetye'

Fagurblágresi

20-30 cm. Fagurblá/fjólublá blóm međ rauđar ćđar í júní-ágúst. Myndar ţétta blađbreiđu. Léttan frjóan jarđveg. Harđgert. Talsvert skriđult.

Geranium macrorrhizum 'Ingwersen's Variety'

Ilmgresi (Stólpablágreswi

 25-30 cm. Ljósbleik blóm sem blómstra um mitt sumar, Júní. Mjög skuggţolinn, nýtur sín best í hálfskugga.

Geranium macrorrhizum wild form

Ilmgresi

 25-30 cm. Ljósbleik blóm sem blómstra um mitt sumar, Júní. Mjög skuggţolinn og harđgerđ, nýtur sín best í hálfskugga. Hentar vel í sumarbústađaland

Geranium Oxon 'Claridgedruce'

Blágresi

 

Geranium palustre

Mýrablágresi

60 cm. Fjólublá blóm. Blómstara meirihluta sumarsins, Júní-September. Harđgerđ og skuggţolinn, ţarf helst rakan jarđveg.

Geranium pratense

Garđablágresi

 70-80 cm. Stór ljósfjólublá blóm í júlí. Ţarf stuđning. Léttan, frjóan jarđveg. Harđgerđur, skuggţolin.

Geranium sanguineum

Blóđgresi

 30-40 cm. Rauđbleik blóm, blómstrar allt sumar. Skuggţolin en nýtur sín best í hálfskugga og ţurrum jarđveg.

Geranium sanguineum  'Max Frei'

Blóđgresi 'Max Frei'

 15-20 cm. Rauđbleik blóm, blómstrar allt sumar. Skuggţolin en nýtur sín best í hálfskugga og ţurrum jarđveg.

Geum Chiloense 'Sunrise'

Rauđdalafífill

 60 cm. Gul blóm sem blómstra upp úr miđju sumri til lok sumars. Ljóselsk en ţolir hálfskugga. Hentug sem ţekjuplanta.

Geum coccineum Borisii-Strain

Skarlatsfífill

 30-50 cm. Blóm í júní-júlí. Sólríkan stađ. Harđgerđur.

Geum coccineum 'Koi'

Skarlatsfífill

 20-30 cm. Appelsínugul blóm. Blómstrar maí-september en á ţađ til ađ blómstra aftur ef haust er gott. Góđ ţekjuplanta, hentar vel í steinabeđ.

Gypsophila paniculata

Brúđarslćđa bleik

Um 1m. Bleik  blóm. Planta ţakin blómun á blómgunartíma sem er kringum júní-ágúst. Ljóselsk. Hentar vel í blómvendi.

Gypsophila paniculata 'Schneefloche'

Brúđarslćđa

 Um 1m. Hvít blóm. Planta ţakin blómun á blómgunartíma sem er kringum júní-ágúst. Ljóselsk. Hentar vel í blómvendi.

Hemerocallys 'fire and fog'

Daglilja

 50-60 cm. Bleikfjólublá blóm í ágúst. Ţéttir blađbrúskar, hvert blóm stendur stutt. Ţolir hálfskugga, frjóan, örlítiđ rakan jarđveg. Harđgerđur.

Hemerocallys 'red rum'

Daglilja

 

Heuchera micr. 'Palace purple'

Klettarođi

 30-60 cm. Hvít blóm sem blómstra um mitt sumar. Purpurarauđ blöđ. Skuggţolinn, ţolir vel ófrjóan jarđveg.

Heuchera 'Rachel'

Klettarođi

 30-60 cm. Hvít blóm sem blómstra um mitt sumar. Purpurarauđ blöđ. Skuggţolinn, ţolir vel ófrjóan jarđveg.

Heuchera sanguinea

morgunrođi

 40-50 cm. Lítil rauđ blóm í löngum klasa í júní-júlí. Harđgerđur. Skuggţolinn, rakan, nćringarríkan jarđveg.

HeucherellaSweet Tea

Rođlingur

 50-70 cm. Hvít blóm. Afar fallegur blađlitur, appelsínugulur á vorin og koparlituđ yfir hásumar, alltaf eldrauđir ćđstrengir. Ljóselsk og nýtur sín best í ófrjóum jarđvegi. Hentar vel í steinabeđ

HeucherellaTapestry

Rođlingur

 50-70 cm. Hvít blóm. Afar fallegur blađlitur, grćnir blađjađrar međ purpura ćđstrengjum, ljóst á milli.. Ljóselsk og nýtur sín best í ófrjóum jarđvegi. Hentar vel í steinabeđ

Hosta 'Elegans'

Blábrúska 'Elegans'

70-90 cm. Hvít blóm, međ fjólubláum blć í júlí-ágúst. Blöđin eru frekar stór, breiđhjartalaga, grá eđa blágrćn áberandi ćđótt og hrukkótt. Kýs skugga, hálfskugga. Djúpan, nćringarríkan rakaheldinn jarđveg. Hentar vel í kanta viđ lćki og tjarnir og sem undirgróđur.

Hosta 'Golden Tiara'

Brúska 'Golden Tiara'

 70-90 cm. Hvít blóm, međ fjólubláum blć í júlí-ágúst. Blöđin eru frekar stór, breiđhjartalaga, gul í blađjöđrum áberandi ćđótt og hrukkótt. Kýs skugga, hálfskugga. Djúpan, nćringarríkan rakaheldinn jarđveg. Hentar vel í kanta viđ lćki og tjarnir og sem undirgróđur.

Hosta 'Halycon'

Brúska 'Halycon

70-90 cm. Hvít blóm, međ fjólubláum blć í júlí-ágúst. Blöđin eru frekar stór, breiđhjartalaga, Dökkblá á litin áberandi ćđótt og hrukkótt. Kýs skugga, hálfskugga. Djúpan, nćringarríkan rakaheldinn jarđveg. Hentar vel í kanta viđ lćki og tjarnir og sem undirgróđur.

hosta'patriot'

Brúska

 70-90 cm. Hvít blóm, međ fjólubláum blć í júlí-ágúst. Blöđin eru frekar stór, breiđhjartalaga, Dökkblá á litin međ ljósum  blađendum, áberandi ćđótt og hrukkótt. Kýs skugga, hálfskugga. Djúpan, nćringarríkan rakaheldinn jarđveg. Hentar vel í kanta viđ lćki og tjarnir og sem undirgróđur.

Hosta sieboldiana 'Elegans

Blábrúska

 70-90 cm. Hvít blóm, međ fjólubláum blć í júlí-ágúst. Blöđin eru frekar stór, breiđhjartalaga, grá eđa blágrćn áberandi ćđótt og hrukkótt. Kýs skugga, hálfskugga. Djúpan, nćringarríkan rakaheldinn jarđveg. Hentar vel í kanta viđ lćki og tjarnir og sem undirgróđur.

Hosta tardiana 'Halcyon'

Brúska

 30-40 cm. Fjólublá blóm í júlí-ágúst. Breiđhjartalaga, grá eđa blágrćn áberandi ćđótt og hrukkótt. Kýs skugga, hálfskugga. Djúpan, nćringarríkan rakaheldinn jarđveg. Hentar vel í kanta viđ lćki og tjarnir og sem undirgróđur.

Hutchinsia alpina

snćbreiđa

 5-15 cm. Hvít lítil ilmandi blóm í maí-sept. Myndar breiđur, sáir sér talsvert. Harđgerđ. Hentar vel í steinhćđabeđ, í léttan, framrćstan jarđveg.

Hypericum perforatum

Doppugullrunni

 50-90 cm. Gul blóm í júlí-september, međ doppóttum blöđum (olíudropar á blöđunum). Ţurran hlýjan stađ, ţarf uppbindingu. Skriđul og getur veriđ ágeng.

Iberis saxatilis

Huldukragi

 5-10 cm. Hvít blóm sem blómstra á vorin. Góđur vorbođi

Iris sibirica 'Man from Rio'

Rússaíris

 80- 100 cm. 2-3 blóm á hverjum stöngli í júlí.

Graslík blöđ. Rakan frjóan jarđveg, en ţolir ţurrk. Hentar vel viđ tjarnir og lćki. Harđgerđ. Harđgerđ. Bjartan stađ.

 

Iris sibirica 'Pink parfait'

Rússaíris

               

80- 100 cm. 2-3 fyllt bláfjólublá blóm á hverjum stöngli í júlí.

Graslík blöđ. Rakan frjóan jarđveg, en ţolir ţurrk. Hentar vel viđ tjarnir og lćki. Harđgerđ. Harđgerđ. Bjartan stađ.

Iris sibirica 'Ruffled velvet'

Rússaíris

 

Lamiastrum guleobdolon 'Hermanze Pride'

Gulltvítönn/Sólskógatönn

 

Lamium maculatum

Dílatvítönn

 20-40 cm. Stór bleik blóm í blađöxlum í júní-ágúst. Skellótt blöđ, harđgerđur og blómviljug. Léttan jarđveg, ţolir hálfskugga.

Leontopodium alpinum

Alpafífill

 10-20 cm. Silfurgrá blóm í júlí-ágúst. Ţétt-hvítlođin háblöđ undir blóminu. Má ţurrka. Ţurran, bjartan stađ. Harđgerđur.

Leucanthemum maximum

Prestabrá

 40 cm. Stór hvít blóm međ gula miđju í ágúst-september. Harđgerđ, blómviljug. Bjartan, ţurran stađ.

Levisticum officinale

Skessujurt

 Kryddjurt. 150-200 cm. Gulhvítir blómsveipir í júlí-ágúst.

Góđ stakstćđ. Frjóan, rakan jarđveg, ţolir hálfskugga. Harđgerđur. Má nota blöđ, frć og rćtur af plöntunni.

 

Lewisia Cotyledon

Stjörnublađka 'galaxy mix'

 15-30 cm. Fjölmargir blómlitir í maí-júní. Ţéttar blađhvirfingar og breiđ blöđ. Sígrćn. Léttan, ţurran jarđveg, bjartan stađ.

Lewisia cotyledon

Stjörnublađka 'Little plum'

 

Lewisia Cotyledon 'Alba'

Stjörnublađka 'Alba'

 

Lewisia longipetala 'little mango'

Stjörnublađka 'little mango'

 

Ligularia przewalskii

Turnskjöldur

 100-150 cm. Gul blóm í löngum grönnum klasa í júlí-ágúst. Fínleg djúpflipótt blöđ, fínlegri en ađrir skildir. Frjóan, rakan jarđveg. Bjartan stađ, en ţolir hálfskugga.

Ligularia Sibirica

Dísarskjöldur

 120-160 cm.  Gul blóm sem blómstra upp úr miđju sumri. Vill bjartan stađ en ţolir hálfskugga. Ţarf helst frjóan jarđveg

Linum narbonense

Blálín

 30-50 cm. Heiđblá blóm. Blómstrar júní-júlí. Stór blóm. Ljóselsk. Ţolir rýran jarđveg.

Liomoricum Latifolium

Fétoppur

 

Lychnis x arkwrightii 'Vesuvius'

Logahetta

 40 cm. Eldrauđ blóm, blómstrar júní-júlí. Purpurarauđ blöđ. Ljóselsk, en ţolir hálfskugga. Nýtur sín vel í rýrum jarđveg.

Lychnis x haageana

Ástarlogi

 40 cm. Blanda af blómum, rauđ og hvít. Blómstrar júní-júlí. Purpurarauđ blöđ. Ljóselsk, en ţolir hálfskugga. Nýtur sín vel í rýrum jarđveg.

Lysimachia punctata

Útlagi

 60-100 cm. Gul stór blóm í krönsum í blađöxlum í júlí-september. Frjóan, međalrakan jarđveg. Ţarf uppbindingu. Dálítiđ skriđull, ţolir hálfskugga. Harđgerđur.

Lysimachia vulgaris

Strandskúfur

  50-160 cm.  Skćrgul blöđ, blómstrar í júlí-ágúst. Vill rakan jarđveg, hentar mjög vel viđ tjarnir. Mjög skuggţolin.

Matteuccia struthiopteris

Körfuburkni

 80-100 cm. Stór og kraftmikill burkni. Blöđin rađa sér í reglulegan hring og mynda eins konar körfu. Líkist mjög stóraburkna. Harđgerđur og skriđull. Skuggţolinn. Međalrakan, frjóan jarđveg.

Meconopsis betonicifolia

Blásól

50-60 cm. Fagurblá stór blóm í júní-júlí. Skuggţolin, léttan, frjóan og rakan jarđveg. Harđgerđ. Getur ţurft uppbindingu. 

Mentha x piperita

Piparmynta

Kryddjurt. 40-60 cm. Brúnleit blöđ. Blómstrar seint hér, ef hún nćr ţví. Sterkt myntubragđ af blöđunum. Harđgerđ og skriđul.

Mimulus guttatus

Apablóm

15-20 cm, gul, stundum rauđdröfnótt blóm. Ljóselsk en ţolir hálfskugga. Vill rakan jarđveg.

Muscari botryoides

perlulilja

 15 cm. Heiđblá blóm, stundum hvít. Blómstrar síđla vors í ţéttum klösum. Vill sól en ţolir hálfskugga. Vill frjóan jarđveg.

Oxalis adenophylla

fagursmćra

 5-10 cm, bleik blóm međ dökkum blettum neđst á hverju krónublađi. Ljóselsk. Ţolir rýran jarđveg en nýtur sín best í frjóum garđajarđvegi.

Oxalis enneaphylla 'Rosea'

rósasmćra

 5-10 cm, bleik blóm. Ljóselsk. Ţolir rýran jarđveg en nýtur sín best í frjóum garđajarđvegi.

Papaver orientale 'Beauty of Livermere'

Risavalmúi

 60-80 cm. Eldrauđ stór blóm međ svarta miđju í júlí-

 ágúst. Bjartan stađ, frjóan jarđveg. Harđgerđ.

 

Papaver orientale 'Brilliant'

Risavalmúi

 80 cm. Dökkappelsínugul blóm međ dökkri miđju. Blómstrar snemma sumars, maí-júní. Ţolir rýran jarđveg vel. Frekar ljóselsk.

Penstemon mensarum

Kattagríma

 30-40 cm. Blá blóm á stöngli. Blómstrar maí-ágúst. Ţolir rýran og ţurran jarđveg vel. Mjög ljóselsk. Hentar vel í steinbeđ.

Phalaris arundinacea var. picta

Randagras

  Skrautgras. 100-130 cm. Hvítröndótt blöđ. Skríđur

 töluvert harđgert. Frjóan, međalrakan jarđveg.

Podophyllum hexandrum

Maíepli

 50 cm. Blómstrar ljósbleikum blómum síđla vors, Apríl maí. Rauđir ávextir myndast yfir sumariđ, ţeir eru ţó eitrađir.

Potentilla atrosanguinea 'Red'

Jarđaberjamura

30-50 cm. Stór, rauđgul blóm međ dekkri miđju í júlí-

ágúst, Ljósgrágrćn lođin blöđ. Sáir sér dálítiđ. Bjartan

stađ, léttan jarđveg. Harđgerđ.

Potentilla Atrosarguinea 'Arigyrophylla'

Jarđaberjamura/Silkimura

 30-50 cm. Stór, rauđgul blóm međ dekkri miđju í júlí-

 ágúst, Ljósgrágrćn lođin blöđ. Sáir sér dálítiđ. Bjartan

 stađ, léttan jarđveg. Harđgerđ.

Potentilla nepalensis 'Ron McBeath'

Blóđmura

 40 cm. Bleik blóm međ dökkri miđju í ágúst-september.  Bjartan stađ, léttan jarđveg. Harđgerđ.

Primula auricula

Mörtulykill

 10-15 cm. Stór, gul, mjög ilmandi blóm í maí-júní. Ţykk blöđ í stofnhvirfingu. Léttan, frjóan, međalrakan jarđveg. Bjartan stađ. Harđgerđur.

Primula denticulata

Kúlulykill

 20 -30 cm. Rauđfjólublá blóm í kúlulaga kolli í maí-júní.  Frekar viđkvćmur, getur veriđ skammlífur. Til eru afbrigđi međ hvítum, rauđum og fjólubláum litum. Ţolir

 hálfskugga. Bjartan stađ. Léttan, frjóan međalrakan jarđveg.

Primula denticulata 'Rubin Selection'

Kúlulykill

20 -30 cm. Rauđ blóm í kúlulaga kolli í maí-júní. Frekar viđkvćmur, getur veriđ skammlífur. Ţolir hálfskugga.  Léttan, frjóan međalrakan jarđveg.

Primula japonica 'Millers Crimson'

Japanslykill

40-50 cm. Dökkbleik blóm međ samlitt auga sem blómstra síđla sumars júlí-ágúst. Ţolir rýran jarđveg, hentar vel í steinhćđabeđ en nýtur sín best í frjóum jarđvegi. Ljóselsk.

Primula polyantha large flowering mix

Ljómalykill

20-30 cm. međ mörgum litum. Blómstrar maí-júní Lítt reynd hérlendis

Primula rosea 'Gigas'

Rósulykill

5-12 cm. Blómstrar rósableikum blómum snemma sumars, apríl-maí

Primula veris

Sifjarlykill

20-30 cm. Gul blóm, blómstrar í maí. Ljóselsk planta. Ţolir rýran jarđveg, hentar vel í steinhćđabeđ eđa í kantabeđ.

Primula vialii

Mongólalykill

40-60 cm. Blómknúpparnir eru hárauđir og geta orđiđ allt ađ 10 cm langir. Blómin eru fjólublá. Byrjar ađ blómstra neđst í blóm-knúppunum og á endanum er allur blóm-knúppurinn orđinn fjólublár. Blómstrar í júní-ágúst.

Primula vulgaris 'Wanda mix'

Laufeyjarlykill

 10-20 cm. Ljósgul blóm međ dökkgulu auga. Blómstrar um voriđ, apríl-maí.

Primula x Pruhoniciana 'Bergfrühling mix'

Elínarlykill

 10-20 cm.  Blóm í ýmsum litum apríl-júní. Bjartan stađ.  Léttan, frjóan, međalrakan jarđveg.

Primula x Pubescens

Frúalykill

 10-15 cm. Blóm í ýmsum litum í maí-júní. Bjartan stađ. Léttan, frjóan, međalrakan jarđveg. Harđgerđur.

Primula x pubescens 'Kaleidoscope'

Frúalykill

10-15 cm. Blóm í maí-júní.  Bjartan stađ. Léttan, frjóan, međalrakan jarđveg. Harđgerđur.

Pulmonaria saccharata

Nyrnajurt

 30-40 cm. Rauđbleik blóm í júní-ágúst. Blöđin eru grófhćrđ og međ ljósa bletti, sem stćkka eftir ţví sem líđur á sumariđ. Skuggţolin og harđgerđ. Frjóan, djúpan

 rakaheldinn jarđveg.

pulsatilla vulgaris mix

Geitabjalla

 15-20 cm. Stórar bjöllur í maí-júní. Öll

 plantan er ţéttsilkihćrđ, blöđin eru fínleg. Bjartan stađ, léttan, ţurran frjóan jarđveg. Harđgerđ.

Ranunculus aconitif. Pleniflorus 

Silfursóley

 40-60 cm. Hvítir fylltir hnappar í júní-ágúst. Harđgerđ, skuggţolin. Myndar stóra brúska. Međalrakan, frjóan jarđveg.

Ranunculus parnassifolius

Kalksóley

  5-10 cm. Stór snjóhvít blóm í júní-júlí. Dökkgrćn ţykk laufblöđ, stendur lengi, harđgerđ, sáir sér. Međalrakan, frjóan jarđveg. Ţolir hálfskugga.

Rheum alexandrae

Drottningasúra

 

Rheum nobile

Eđalsúra

 

Rheum rhabarbarum Viktoria

Rabbabari

Matjurt. 60 cm. Frjóan, međalrakan jarđveg, harđgerđur. 80-100 cm millibil.

Rhodiola rosea

Burnirót

  20-30 cm. Gul blóm í júní-júlí. Vex í hálfkúlu. Sérbýl, karlplantan er fallegri í blóma en kvenplantan stendur  lengur. Harđgerđ. Bjartan stađ, léttan jarđveg. 

Rodgersia pinnata 'Braunlaub'

Stilklauf

  80-100 cm. Hvít eđa fölbleik blóm í klasa í júlí-ágúst. Stór  blöđ. Skuggţoliđ, ţarf skjól. Frjóan, rakan jarđveg.

Rodgersia x cult 'Bronce peacock'

Bronslauf

  90-120 cm. Hvít eđa bleikleit smá blóm á háum stöngli í  júlí-ágúst. Stór, handskipt bronslituđ blöđ. Skuggţoliđ, vill skjól.

Rubus saxatilis

Hrútaberklungur

 

Rudbeckia fulgida var.deamii

Mánahattur

80 cm. Gul blóm sem blómstra upp úr miđju sumri. Ljóselsk en ţolir hálfskugga. Ţolir ţurrka vel. Henta vel í sumarbústađaland. Flott blóm í blómvendi

Ruellia humilis

Silfurklukka

40 cm. Fölbleik blóm. Blómstrar seinni hluta sumars, júlí-ágúst. Ljóselsk planta en ţolir hálfskugga. Vill sendinn jarđveg. Hentar vel í steinhćđabeđ.

Saponaria officinalis

Ţvottajurt

10-20 cm. Bleik ilmandi blóm í júlí-ágúst. Hangandi vöxtur. Ţurran og sólríkan stađ. Blómsćl og harđgerđ. Góđ í steinhćđir.

Saxifraga hypnoides var. luteo-aureum

Ţórsmerkursteinbrjótur

 

Saxifraga paniculata

Bergsteinbrjótur

 5-30 cm. Hvít blóm međ rauđum doppum í júlí. Sígrćnar blađhvirfingar. Léttan, jafnrakan jarđveg, bjartan stađ. Harđgerđur. Góđur í steinhćđir. Íslensk planta.

Saxifraga paniculata 'Portae'

Bergsteinbrjótur 'Portae'

5-30 cm. Ljósgul blóm međ rauđum doppum í júlí. Sígrćnar blađhvirfingar. Léttan, jafnrakan jarđveg, bjartan stađ. Harđgerđur. Góđur í steinhćđir

Saxifraga x arendsii

Rođasteinbrjótur

 10-20 cm. Ljósbleik blóm í maí-júní. Myndar ţéttar sígrćnar ţúfur af blađhvirfingum. Ţarfnast skiptingar á 3-5 ára fresti. Harđgerđur. Jafnrakan, léttan og frekar rýran jarđveg.

Saxifraga x arendsii

Rođasteinbrjótur 'Purpurteppich'

 10-20 cm. Dökkbleik blóm í maí-júní. Ţéttar sígrćnar ţúfur af blađhvirfingum. Ţarfnast skiptingar á 3-5 ára fresti. Harđgerđur. Jafnrakan, léttan og frekar rýran jarđveg.

Saxifraga x urbium

Postulínsblóm

 20-30 cm. Hvít blóm međ rauđum dröfnum í júní-ágúst. Sígrćn spađalaga blöđ, sem mynda breiđur. Skuggţoliđ, má ţurrka. Léttan jarđveg. Harđgert.

Saxifraga x urbium var. 'Primuloides'

Skuggasteinbrjótur

 20-30 cm. Hvít blóm međ rauđum dröfnum í júní-ágúst. Smágerđ sígrćn spađalaga blöđ, sem mynda breiđur. Skuggţoliđ, má ţurrka. Léttan jarđveg. Harđgert. Mun fínlegra en ađaltegundin.

Scleranthus biflorus ssp. uniflorus

Ţúfuknýti

Ţúfuplanta. 5 cm. Gul blóm sem blómstra seinni hluta sumars, júlí-ágúst. Ljóselsk. Vill rýran jarđveg

Sedum reflexum

Berghnođri 'Dilksnes'

15-30 cm. Skćrgul blóm í ágúst-september. Sígrćn blöđ, Bjartan stađ, ţurran, sendinn jarđveg. Góđ ţekjuplanta.

Sedum anacampseros

Klappahnođri

Harđgerđ. Ţrífst best í ţurrum, rýrum jarđvegi. Sólelskur. Ţolir vel ţurrk. Góđ ţekjuplanta, t.d. í trjábeđ. Ţolir illa berfrost, er sígrćnn.

Sedum ewersii

Fjallahnođri

 15-20 cm. Rauđbleik blóm í júlí-ágúst. Blágrćn, kjötkennd blöđ á útafliggjandi stönglum. Bjartan stađ, ţurran, sendinn jarđveg. Harđgerđur.

Sedum kamtschaticum

Stjörnuhnođri

 15-30 cm. Rauđgul blóm í júli-september. Útafliggjandi. uppsveigđir stönglar. Ţolir hálfskugga, ţurran, sendinn jarđveg. Harđgerđur

Sedum spathulifolium 'Cape Blanco'

Silkihnođri

 5-10 cm. Gul blóm í júlí. Sígrćnar, grábláar ţéttar  blađhvirfingar. Ljóselsk planta sem vill sendinn ófrjóan jarđveg. Hentar vel í steinhćđir.

Sedum spathulifolium 'Purpreum'

Spađahnođri 'Purpureum'

 5-10 cm. Gul blóm í júlí. Sígrćnar, purpurarauđar ţéttar blađhvirfingar. Bjartan stađ, ţurran, sendinn jarđveg. Međalarđger. Góđur í steinhćđir.

Sedum spurium Roseum?

Steinahnođri bleik blóm

 10-15 cm. Ljósbleik blóm í ágúst-september. Blómviljugur. Útafliggjandi, skriđulir rótskeyttir stönglar. Sígrćnt lauf. Léttan jarđveg, ţolir hálfskugga. Harđgerđur.

Sedum spurium 'Splendens'

Steinahnođri splendens

10-15 cm. Ljósbleik blóm í ágúst-september. Rođi í blađjöđrum Útafliggjandi, skriđulir rótskeyttir stönglar. Sígrćnt lauf. Léttan jarđveg, ţolir hálfskugga. Harđgerđur.

Sedum telephium ssp. fabaria

Sumarhnođri

25-60 cm. Ljósbleik til rósrauđ blóm í breiđum sveipum í

ágúst-október. Dökkgrćn gróftennt laufblöđ. Harđgerđur, léttan sendinn jarđveg. Bjartan stađ.

sempervium sp

Húslaukar mix

 

Sempervivum arachnoideum

Kóngulóalaukur

 10-15 cm. Stór rósrauđ blóm á ţykkum stönglum í júlí-ágúst. Ţéttar, sígrćnar, hćrđar blađhvirfingar. Ţurran, bjartan stađ. Góđ ţekjuplanta, harđger.

Sempervivum tectorum 'Atropurpureum'

Ţekjulaukur rauđur

 5-20 cm. Stór rauđ til bleik blóm á ţykkum stönglum í júlí-ágúst. Breiđar blađhvirfingar úr ţykkum, sígrćnum rauđleitum blöđum. Sólríkan og ţurran stađ. Mörg afbrigđi. Góđ ţekjuplanta, harđger.

Sisyrinchium angustifolium

Blómaseymi

 Himinblá blóm međ gulri miđju í klösum á stráunum í júlí-ágúst, 20-25 cm. Harđgert, rakan jarđveg.

Soldanella montana

Fjallakögurklukka

 15-30 cm. Fjólublá kögruđ blóm í apríl-maí. Sígrćn ţykk, nýrlaga eđa kringlótt blöđ. Léttan, međalrakan jarđveg. Harđgerđ.

Stachys byzantina

Lambseyra

40 cm. Blađfögur gráblá planta Nýtur sín vel í hálfskugga. Ţolir rýran jarđveg. Harđgerđ

Thalictrum aquilegifolium

Freyjugras

 80-100 cm. Rauđfjólubláir fínlegir blómskúfar í júlí-ágúst. Getur ţurft stuđning. Skuggţoliđ, rakan, frjóan jarđveg, harđgert.

Trollius altaicus

Brekkugullhnappur

 50 cm. Stór, fyllt appelsínugul blóm. Blómstrar í maí-júlí. Ljóselsk. Vill rakan, frjóan jarđveg.

Trollius europaeus f. compactus 'Lemon Supreme'

Garđagullhnappur

 30-80 cm. Ljósgulir stórir hnappar í júní-júlí. Skuggţolinn og

harđgerđur. Međalrakan, frjóan jarđveg.

Trollius x cultorum 'New Hybrids'

Garđagullhnappur

 30-80 cm. Gulir stórir hnappar í júní-júlí. Skuggţolinn og

harđgerđur. Međalrakan, frjóan jarđveg.

Valeriana officinalis

Garđabrúđa

 40-100 cm. Ljósbleik lítil blóm i júlí-ágúst. Ţolir hálfskugga,  frjóan jarđveg. Harđgerđ, en skríđur og getur orđiđ ágeng. Lćknajurt

Veronica spicata

Axdepla

 30-40 cm. Blá blóm í löngum klösum í júlí-september. Harđgerđ, ţolir hálfskugga. Léttan, frjóan jarđveg.

Veronica spicata - bleik

Axdepla

 30-40 cm. Bleik blóm í löngum klösum í júlí-september. Harđgerđ, ţolir hálfskugga. Léttan, frjóan jarđveg.

Veronica spicata 'Sightseeing'

Axdepla

30-40 cm. Bleik blóm í löngum klösum í júlí-september. Međan plantan er ađ blómstra eru blómbrumin blá. Harđgerđ, ţolir hálfskugga. Léttan, frjóan jarđveg.

Veronice longfolia 'pink stars'

Langdepla

70-80 cm. Lítil, bleik blóm í löngum klösum í júlí-september. Harđgerđ. Ţolir hálfskugga. Léttan, frjóan jarđveg.

Viola sororia 'Rubra'

Systrafjóla

15 cm. Rauđbleik blóm sem blómstra apríl-maí. Blöđ hjartalaga. Ljóselsk og nýtur sín vel í rýrum jarđvegi. Mjög harđgerđ.

Viola sororia 'Sorority Sisters'

Systrafjóla

 15 cm. Allskonar blómlitir sem blómstra apríl-maí. Blöđ hjartalaga. Ljóselsk og nýtur sín vel í rýrum jarđvegi. Mjög harđgerđ.

Aquilegia x hybrida McKana Giants

Garđavatnsberi McKana Giants

 

Arabis

Stórblađa hvít

 

Rosularia rechingeri

 

5 cm. Hvít blóm sem blómstra seinni hluta sumars. Ljóselsk. Ţarf sendinn, ţurran jarđveg. Nýtur sín best í steinhćđabeđum.

Saponaria pumilio

 

5 cm. Bleik blóm. Blómstrar snemma sumars maí-júní. Vill sendinn jarđveg. Ljóselsk. Hentar vel í steinhćđabeđ.

Sempervicum 'triste'eđa s. Calcareum (frá Spaagaren)

Húslaukur

 

 

 

 

 

 

 

 

Svćđi

Sólskógar  |  Sími Akureyri:  462-2400    |  solskogar@simnet.is