Sólskógar auglýsa eftir starfsfólki

Viltu starfa í Kjarnaskógi og taka þátt í að framleiða plöntur í skóga framtíðarinnar Sólskógar eru vaxandi garðyrkjufyrirtæki á Akureyri sem ræktar garðplöntur fyrir heimamarkað og skógarplöntur fyrir allt landið. Við erum að leita að starfsfólki frá 1. apríl. Annars vegar aðila með reynslu á lyftara og hins vegar almennt starfsfólk. Möguleikar eru á framtíðarstarfi. Starfsmaður í teymi á skógarplöntusvæði Helstu verkefni • Flutningar plantna innan svæðis • Pökkun og flokkun skógarplantna • Sáning og umplöntun skógarplantna • Ýmis önnur verkefni í samráði við stjórnendur Menntunar- og hæfniskröfur • Lyftarapróf og reynsla á lyfturum er skilyrði • Reynsla úr garðyrkju og/eða skógræktarstörfum er kostur • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum • Jákvætt viðhorf og hæfni til að takast á við fjölbreytt og krefjandi verkefni • Lipurð og góð færni í samskiptum • Góð kunnátta í íslensku og/eða ensku Einnig eru við að leita að almennum starfsmönnum Helstu verkefni • Flutningar plantna innan svæðis • Pökkun og flokkun skógarplantna • Sáning og umplöntun skógarplantna • Ýmis önnur verkefni í samráði við stjórnendur Menntunar- og hæfniskröfur • Reynsla úr garðyrkju og/eða skógræktarstörfum er kostur • Jákvætt viðhorf og hæfni til að takast á við fjölbreytt og krefjandi verkefni • Lipurð og góð færni í samskiptum • Góð kunnátta í íslensku og/eða ensku Einnig erum við farin að taka við umsóknum um sumarvinnu Umsóknir og fyrirspurnir sendist á katrin@solskogar.is
Lesa meira

OPNUN 2021

Opnum fimmtudaginn 20. maí kl. 10.00.
Lesa meira
allt vex vel í gróðurhúsinu

vorverkin komin á fullt

Lesa meira

Skógræktarfélag Eyjafjarðar 90 ára

óskum nágrönnum okkar í Skógræktarfélagi Eyjafjarðar innilega til hamingju með 90 blómstrandi ár.
Lesa meira

Kjarnaskógur í 70 ár

laugardaginn 29. júlí
Lesa meira

Jólaopnun í Sólskógum

24 nóv - 30. nóvember er opið virka daga 10-16 1.-6. des er opið alla daga 11-17 7.-13. des er opið alla daga 10-19 14.-22. des er opið alla daga 10-21 23. des er opið 10-16 Lokað á aðfangadag
Lesa meira

Jólasveinar og lifandi tónlist um helgina

Ragga og Ingi koma og spila fyrir okkur jólalög um helgina. Þau verða í gróðurhúsinu á milli 14-16 bæði á laugardag og sunnudag. Von er á jólasveini í bæinn og kemur hann við í Sólskógum um kl 15 á laugardag og 14-14:30 á sunnudag og kætir börn sem fullorðna. Kakó og piparkökur verða í boði.
Lesa meira

Færð og opnun 5. desember, uppfært kl 11. 6. des

Ekki verður opnað í dag nema veður gangi niður. Ófært er eins og er inn í gróðrarstöð.
Lesa meira

Sólskógum lokað á Fljótsdalshéraði

Búið er að loka Sólskógum á Héraði. Þökkum Austfirðingum ánægjuleg viðskipti þau 27 ár sem við störfuðum á Fljótsdalshéraði
Lesa meira

Tilboð á runnum

Eftir farandi er á tilboði hjá okkur í ágúst
Lesa meira
« 1 2

Svæði

Sólskógar  |  Sími Akureyri:  462-2400    |  solskogar@solskogar.is