Kjarnaskógur í 70 ár

laugardaginn 29. júlí
Lesa meira

PLÖNTUSALAN OPNAR

Plöntusalan opnađi formlega í dag 19. maí. Viđ erum međ tilbođ ţessa viku á birki 80-100 sm - kr 700 og á lerki í fp-67 - kr 70 kr/plantan eđa kr 4690/bakkinn. Ţađ eru einnig margar gerđir af tilbođsbökkum í sumarblómum 1490 kr/bakkinn. En fyrst og fremst er mikiđ úrval plantna.
Lesa meira

Jólaopnun í Sólskógum

24 nóv - 30. nóvember er opiđ virka daga 10-16 1.-6. des er opiđ alla daga 11-17 7.-13. des er opiđ alla daga 10-19 14.-22. des er opiđ alla daga 10-21 23. des er opiđ 10-16 Lokađ á ađfangadag
Lesa meira

Sumaropnun Sólskóga

Opnađ verđur fyrir plöntusöluna í Sólskógum á morgun, fimmtudaginn 12. maí.
Lesa meira

Jólasveinar og lifandi tónlist um helgina

Ragga og Ingi koma og spila fyrir okkur jólalög um helgina. Ţau verđa í gróđurhúsinu á milli 14-16 bćđi á laugardag og sunnudag. Von er á jólasveini í bćinn og kemur hann viđ í Sólskógum um kl 15 á laugardag og 14-14:30 á sunnudag og kćtir börn sem fullorđna. Kakó og piparkökur verđa í bođi.
Lesa meira

Fćrđ og opnun 5. desember, uppfćrt kl 11. 6. des

Ekki verđur opnađ í dag nema veđur gangi niđur. Ófćrt er eins og er inn í gróđrarstöđ.
Lesa meira

Sólskógum lokađ á Fljótsdalshérađi

Búiđ er ađ loka Sólskógum á Hérađi. Ţökkum Austfirđingum ánćgjuleg viđskipti ţau 27 ár sem viđ störfuđum á Fljótsdalshérađi
Lesa meira

Tilbođ á runnum

Eftir farandi er á tilbođi hjá okkur í ágúst
Lesa meira

Tilbođsdagar í ágúst

Nú ţegar líđa tekur á sumariđ er tilvaliđ ađ planta út rúnnum og trjám. Jörđin er vel rök og vonand hlýindi framundan.
Lesa meira

Tilbođ á sumarblómum hjá Sólskógum í Kjarnaskóg

Ný tilbođ eru komin í Kjarna
Lesa meira
« 1 2

Svćđi

Sólskógar  |  Sími Akureyri:  462-2400  |  Sími Fljótdalshérađ:  471-2410  |  solskogar@simnet.is